Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Ikea í samstarf við Byredo Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Ikea í samstarf við Byredo Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour