Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour