Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2016 11:15 Hafþór Júlíus er kóngurinn á Instagram. „Þeir bara sinna þessu ekki,“ segir Snorri Barón, hjá Baklandinu, en hann hefur tekið saman tíu vinsælustu Íslendingana á samfélagsmiðlinum Instagram. Fótboltamennirnir virðast ekki sinna Instagraminu nægilega vel en Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn á topp tíu listanum. Snorri var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun. Þar er Crossfit-fólkið okkar mjög áberandi en Hafþór Júlíus Björnsson trónir á toppnum. Vöðvar skipta greinilega miklu máli á Instagram. Snorri segir að knattspyrnumenn séu farnir að fatta þetta núna og séu í auknu mæli farnir að sinna Instagram-reikningi sínum. Aðrir íþróttamenn kannski treysti meira á þessa leið til að koma sér á framfæri. „Hún er meistarinn, hún er drottningin í sínu sporti. Hún er líka bara mjög dugleg að vinna með þessa miðla,“ segir Snorri um Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er með 653 þúsund fylgjendur á Instagram og bætti hún við sig tvö þúsund fylgjendum bara í gær. „Það er alltaf nóg efni hjá þessu liði. Þau eru alltaf að æfa og kannski mikið að hitta fólk sem er frægt í senunni. Á hverjum einasta degi hefur þetta fólk eitthvað að segja, og fólk sem hefur áhuga á crossfit vill fylgjast með.“ Í efsta sætinu er Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson sem er með 673 þúsund fylgjendur. „Hann er alltaf að leika, hitta fræga og hefur bara svo margar leiðir til að deila efni. Umfram allt er hann að pæla í þessu.“ Hér að neðan má sjá listann í heild sinni og þar fyrir neðan er umræðan úr Brennslunni. Topp 10 Íslendingarnir á Instagram 1. Hafþór Júlíus Björnsson - 672 þúsund fylgjendur2. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 635 þúsund fylgjendur3. Björk Guðmundsdóttir - 543 þúsund fylgjendur4. Annie Mist - 532 þúsund fylgjendur 5. Sara Sigmundsdóttir - 488 þúsund fylgjendur6. Sara Heimisdóttir - 133 þúsund fylgjendur7. Gunnar Nelson - 131 þúsund fylgjendur8. Halldór Helgason - 110 þúsund fylgjendur9. Margrét Gnarr -85 þúsund fylgjendur 10. Gylfi Sigurðsson - 80 þúsund fylgjendur Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
„Þeir bara sinna þessu ekki,“ segir Snorri Barón, hjá Baklandinu, en hann hefur tekið saman tíu vinsælustu Íslendingana á samfélagsmiðlinum Instagram. Fótboltamennirnir virðast ekki sinna Instagraminu nægilega vel en Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn á topp tíu listanum. Snorri var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun. Þar er Crossfit-fólkið okkar mjög áberandi en Hafþór Júlíus Björnsson trónir á toppnum. Vöðvar skipta greinilega miklu máli á Instagram. Snorri segir að knattspyrnumenn séu farnir að fatta þetta núna og séu í auknu mæli farnir að sinna Instagram-reikningi sínum. Aðrir íþróttamenn kannski treysti meira á þessa leið til að koma sér á framfæri. „Hún er meistarinn, hún er drottningin í sínu sporti. Hún er líka bara mjög dugleg að vinna með þessa miðla,“ segir Snorri um Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er með 653 þúsund fylgjendur á Instagram og bætti hún við sig tvö þúsund fylgjendum bara í gær. „Það er alltaf nóg efni hjá þessu liði. Þau eru alltaf að æfa og kannski mikið að hitta fólk sem er frægt í senunni. Á hverjum einasta degi hefur þetta fólk eitthvað að segja, og fólk sem hefur áhuga á crossfit vill fylgjast með.“ Í efsta sætinu er Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson sem er með 673 þúsund fylgjendur. „Hann er alltaf að leika, hitta fræga og hefur bara svo margar leiðir til að deila efni. Umfram allt er hann að pæla í þessu.“ Hér að neðan má sjá listann í heild sinni og þar fyrir neðan er umræðan úr Brennslunni. Topp 10 Íslendingarnir á Instagram 1. Hafþór Júlíus Björnsson - 672 þúsund fylgjendur2. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 635 þúsund fylgjendur3. Björk Guðmundsdóttir - 543 þúsund fylgjendur4. Annie Mist - 532 þúsund fylgjendur 5. Sara Sigmundsdóttir - 488 þúsund fylgjendur6. Sara Heimisdóttir - 133 þúsund fylgjendur7. Gunnar Nelson - 131 þúsund fylgjendur8. Halldór Helgason - 110 þúsund fylgjendur9. Margrét Gnarr -85 þúsund fylgjendur 10. Gylfi Sigurðsson - 80 þúsund fylgjendur
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira