Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour