Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2016 10:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar rauða dreglinum var rúllað út að því tilefni að bandaríska útgáfa Glamour hélt Women of the Year-verðlaunin. Verðlaunin eru gefin til kvenna sem hafa staðið upp á árinu fyrir vinnu sína og störf en að þessu sinni var einn karl á lista líka, en tónlistarmaðurinn Bono hlaut verðlaun sem karl ársins. Gwen Stefani, Simone Biles, Ashley Graham og Christine Lagarde voru meðal þeirra kvenna sem voru verðlaunaðar í gærkvöldi. Nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum settu sinn svip á hátíðina en Hillary Clinton fékk sérstaka hyllingu hjá gestum. Gestir skörtuðu sínu fínasta pússi í tilefni dagsins og rauði dregilinn óvenju fjölbreyttur. Cindi Leive, ritstjóri Glamour, Lena Dunham og Anna Wintour klæddust allar rauðu.Ashley Graham, Cara Delevingne og Amber Hearst stukku allar í blúnduna í tilefni dagsins.Tracee Ellis Ross og Kat Graham í svipuðum kjólum.Fyrirsætan Chanel Iman og Ibtihaj Muhammad, skylmingarkona mættu báðar í pallíettukjólum.Jenna Tatum, Simone Biles og Christine Lagarde.Nýafstaðnar forsetakosningar vestanhafs settu sinn svip á hátíðina og þessi sendi skýr skilaboð.Gwen Stefani. Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Með toppinn í lagi Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Donna Karan hættir Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour
Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar rauða dreglinum var rúllað út að því tilefni að bandaríska útgáfa Glamour hélt Women of the Year-verðlaunin. Verðlaunin eru gefin til kvenna sem hafa staðið upp á árinu fyrir vinnu sína og störf en að þessu sinni var einn karl á lista líka, en tónlistarmaðurinn Bono hlaut verðlaun sem karl ársins. Gwen Stefani, Simone Biles, Ashley Graham og Christine Lagarde voru meðal þeirra kvenna sem voru verðlaunaðar í gærkvöldi. Nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum settu sinn svip á hátíðina en Hillary Clinton fékk sérstaka hyllingu hjá gestum. Gestir skörtuðu sínu fínasta pússi í tilefni dagsins og rauði dregilinn óvenju fjölbreyttur. Cindi Leive, ritstjóri Glamour, Lena Dunham og Anna Wintour klæddust allar rauðu.Ashley Graham, Cara Delevingne og Amber Hearst stukku allar í blúnduna í tilefni dagsins.Tracee Ellis Ross og Kat Graham í svipuðum kjólum.Fyrirsætan Chanel Iman og Ibtihaj Muhammad, skylmingarkona mættu báðar í pallíettukjólum.Jenna Tatum, Simone Biles og Christine Lagarde.Nýafstaðnar forsetakosningar vestanhafs settu sinn svip á hátíðina og þessi sendi skýr skilaboð.Gwen Stefani.
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Með toppinn í lagi Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Donna Karan hættir Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour