Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour