Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 21:39 Trump fannst sjónvarpsþátturinn ekkert fyndinn. mynd/getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir gremju sinni á Twitter í dag vegna atriðis í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi. Í þættinum gerði leikarinn Alec Baldwin stólpagrín að Trump en hann hefur á síðastliðnum vikum farið á kostum sem eftirherma Trumps. Þetta er ekki heldur í fyrsta sinn sem Trump fettir fingur út í Alec Baldwin og félaga í SNL. Innslagið sem um ræðir sýnir Trump funda með hinu og þessu fólki um ýmis mál sem Trump gaf loforð um í kosningabaráttu sinni. Smátt og smátt verður honum ljóst að hann þurfi að stjórna heilli þjóð og hann virðist ekki hafa hugmynd um hvernig hann ætlar að gera það. Til dæmis er Trump sýndur funda með fyrirmenni í bandaríska hernum sem vill ræða við hann um leiðir til þess að hafa hendur í hári ISIS. Trump virðist gera sér ljóst á þessu augnabliki að hann hafi ekki hugmynd um hvernig hann ætlar að berjast við ISIS og gengur að fartölvu sinni og „gúglar“ það.Alec Baldwin hefur farið á kostum í hlutverki Donalds Trump.mynd/gettyÍ tísti Trumps um þáttinn segir: „Ég horfði á hluta úr SNL í gærkvöldi. Þetta er algjörlega einhliða, hlutdrægur þáttur – ekkert fyndinn. Jafn tími fyrir okkur?“ Með „jöfnum tíma“ vísar Trump til fjölmiðlaumfjöllunar um sig í aðdraganda kosninganna en honum fannst sem fjölmiðlar hefðu sniðgengið sig og fjallað í mun ríkari mæli um andstæðing hans, Hillary Clinton. Alec Baldwin svaraði um hæl með tísti en í því sagði: „Jafn tími? Kosningarnar eru búnar. Það er enginn jafn tími. Núna skaltu reyna að vera forseti, fólk mun sýna viðbrögð. Punktur.“ Trump var afar virkur á Twitter í dag og hjólaði í fleiri en Saturday Night Live. Hann var til dæmis harðorður í garð leikenda leiksýningarinnar Hamilton en einn leikara sýningarinnar jós skammaryrðum yfir Mike Pence, varaforsetaefni Trumps þegar hann mætti í leikhús í gær. Sjá einnig: Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á HamiltonHér fyrir neðan má sjá tístið hans Trumps og nokkur af svörum Baldwins. I watched parts of @nbcsnl Saturday Night Live last night. It is a totally one-sided, biased show - nothing funny at all. Equal time for us?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump Equal time?Election is over. There is no more equal time. Now u try 2 b Pres + ppl respond. That's pretty much it.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump You know what I would do if I were Prez? I'd be focused on how to improve the lives of AS MANY AMERICANS AS POSSIBLE.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump I would make appointments that encouraged people, not generate fear and doubt..— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir gremju sinni á Twitter í dag vegna atriðis í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi. Í þættinum gerði leikarinn Alec Baldwin stólpagrín að Trump en hann hefur á síðastliðnum vikum farið á kostum sem eftirherma Trumps. Þetta er ekki heldur í fyrsta sinn sem Trump fettir fingur út í Alec Baldwin og félaga í SNL. Innslagið sem um ræðir sýnir Trump funda með hinu og þessu fólki um ýmis mál sem Trump gaf loforð um í kosningabaráttu sinni. Smátt og smátt verður honum ljóst að hann þurfi að stjórna heilli þjóð og hann virðist ekki hafa hugmynd um hvernig hann ætlar að gera það. Til dæmis er Trump sýndur funda með fyrirmenni í bandaríska hernum sem vill ræða við hann um leiðir til þess að hafa hendur í hári ISIS. Trump virðist gera sér ljóst á þessu augnabliki að hann hafi ekki hugmynd um hvernig hann ætlar að berjast við ISIS og gengur að fartölvu sinni og „gúglar“ það.Alec Baldwin hefur farið á kostum í hlutverki Donalds Trump.mynd/gettyÍ tísti Trumps um þáttinn segir: „Ég horfði á hluta úr SNL í gærkvöldi. Þetta er algjörlega einhliða, hlutdrægur þáttur – ekkert fyndinn. Jafn tími fyrir okkur?“ Með „jöfnum tíma“ vísar Trump til fjölmiðlaumfjöllunar um sig í aðdraganda kosninganna en honum fannst sem fjölmiðlar hefðu sniðgengið sig og fjallað í mun ríkari mæli um andstæðing hans, Hillary Clinton. Alec Baldwin svaraði um hæl með tísti en í því sagði: „Jafn tími? Kosningarnar eru búnar. Það er enginn jafn tími. Núna skaltu reyna að vera forseti, fólk mun sýna viðbrögð. Punktur.“ Trump var afar virkur á Twitter í dag og hjólaði í fleiri en Saturday Night Live. Hann var til dæmis harðorður í garð leikenda leiksýningarinnar Hamilton en einn leikara sýningarinnar jós skammaryrðum yfir Mike Pence, varaforsetaefni Trumps þegar hann mætti í leikhús í gær. Sjá einnig: Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á HamiltonHér fyrir neðan má sjá tístið hans Trumps og nokkur af svörum Baldwins. I watched parts of @nbcsnl Saturday Night Live last night. It is a totally one-sided, biased show - nothing funny at all. Equal time for us?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump Equal time?Election is over. There is no more equal time. Now u try 2 b Pres + ppl respond. That's pretty much it.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump You know what I would do if I were Prez? I'd be focused on how to improve the lives of AS MANY AMERICANS AS POSSIBLE.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump I would make appointments that encouraged people, not generate fear and doubt..— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00
Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59
Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54