Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 15:32 Mynd/University of Texas. Óskarsverðlaunahafinn Matthew McConaughey tók sig til og skutlaði nokkrum nemendum Texas-háskóla í Austin í Bandaríkjunum heim síðla nætur. Hann tekur nú þátt í verkefni skólans sem miðar að því að tryggja nemendum öruggt far heim. BBC greinir frá. McConaughey, sem útskrifaðist frá skólanum árið 1993, mætti á golfbíl og skutlaði nokkrum lánsömum nemendum heim til sín á stúdentagarðana. Verkefni skólans miðar að því að tryggja að nemendur komist heilir á höldnu heim til sín séu þeir úti langt fram eftir nóttu. Innkoma leikarans fræga í skutlið miðar að því að hvetja nemendur til þess að nýta sér þessa þjónustu en á Facebook-síðu skólans segir að aldrei sé að vita hvort að einhver frægur muni ekki sjá um skutlið. McConaughey fékk Óskarinn fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Hann stundaðu nám í fjölmiðlun við skólann og er mikill aðdáandi ruðnings-liðs skólans. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Matthew McConaughey tók sig til og skutlaði nokkrum nemendum Texas-háskóla í Austin í Bandaríkjunum heim síðla nætur. Hann tekur nú þátt í verkefni skólans sem miðar að því að tryggja nemendum öruggt far heim. BBC greinir frá. McConaughey, sem útskrifaðist frá skólanum árið 1993, mætti á golfbíl og skutlaði nokkrum lánsömum nemendum heim til sín á stúdentagarðana. Verkefni skólans miðar að því að tryggja að nemendur komist heilir á höldnu heim til sín séu þeir úti langt fram eftir nóttu. Innkoma leikarans fræga í skutlið miðar að því að hvetja nemendur til þess að nýta sér þessa þjónustu en á Facebook-síðu skólans segir að aldrei sé að vita hvort að einhver frægur muni ekki sjá um skutlið. McConaughey fékk Óskarinn fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Hann stundaðu nám í fjölmiðlun við skólann og er mikill aðdáandi ruðnings-liðs skólans.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira