10 áreiðanlegustu bílarnir vestanhafs Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2016 09:49 Toyota Prius er áreiðanlegasti bíllinn sem seldur er í Bandaríkjunum. Árlega birtir Consumer Reports lista yfir áreiðanleika þeirra bíla sem seldir eru í Bandaríkjunum. Á undanförnum árum hafa japanskir bílar, einna helst framleiddir af Toyota eða Lexus verið áberandi í efstu sætum listans og engin undantekning er á því í ár. Efstur á blaði er Toyota Prius opg Lexus CT-200 þar á eftir. Næstu 8 bílar þar á eftir eru Infinity Q70, Audi Q3, Lexus GX jeppinn, Lexus GS fólksbíllinn, Mercedes Benz GLC, Chevrolet Cruze, Audi Q7 jeppinn og Toyota 4Runner, sem einnig er jeppi. Því eru 5 bílar af efstu 10 bílar framleiddir af Toyota eða lúxusbíladeild þeirra, Lexus. Aðeins einn bíll er frá bandarískum bílaframleiðanda, þ.e. Chevrolet Cruze. Þýskir bílaframleiðendur eiga 3 fulltrúa en japanskir alls 6. Í könnun Consumer Reports eru bílarnir vegnir með tilliti til 17 þátta sem áberandi eru hvað bilanir varða í bílum og kannar Consumer Reports bílana sjálfir en einnig eru upplýsingar fengnir frá eigendum bíla í Bandaríkjunum. Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent
Árlega birtir Consumer Reports lista yfir áreiðanleika þeirra bíla sem seldir eru í Bandaríkjunum. Á undanförnum árum hafa japanskir bílar, einna helst framleiddir af Toyota eða Lexus verið áberandi í efstu sætum listans og engin undantekning er á því í ár. Efstur á blaði er Toyota Prius opg Lexus CT-200 þar á eftir. Næstu 8 bílar þar á eftir eru Infinity Q70, Audi Q3, Lexus GX jeppinn, Lexus GS fólksbíllinn, Mercedes Benz GLC, Chevrolet Cruze, Audi Q7 jeppinn og Toyota 4Runner, sem einnig er jeppi. Því eru 5 bílar af efstu 10 bílar framleiddir af Toyota eða lúxusbíladeild þeirra, Lexus. Aðeins einn bíll er frá bandarískum bílaframleiðanda, þ.e. Chevrolet Cruze. Þýskir bílaframleiðendur eiga 3 fulltrúa en japanskir alls 6. Í könnun Consumer Reports eru bílarnir vegnir með tilliti til 17 þátta sem áberandi eru hvað bilanir varða í bílum og kannar Consumer Reports bílana sjálfir en einnig eru upplýsingar fengnir frá eigendum bíla í Bandaríkjunum.
Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent