Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2016 13:00 Úr leik Njarðvíkur fyrr í vetur. Vísir Gunnar Örlygsson mun hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. „Mér finnst klúbburinn frábær og þykir mjög vænt um hann. Ég finn mig hins vegar knúinn til að hætta núna vegna mikilla anna í minni vinnu. Þetta er bara spurning um tíma fyrir mig,“ segir Gunnar. Staða Njarðvíkur í Domino's-deildar karla er slæm en liðið er í fallsæti yfir jólin eftir þrjá tapleiki í röð. Gunnar segir að það sé þó engin upplausn innan félagsins og engin átök. „Það er ekki til í dæminu og það er enginn að örvænta þó svo að staðan sé slæm. Félagið er að ná sér í nýjan stóran erlendan leikmann og vonandi munu sigrar líta dagsins ljós á nýju ári,“ segir Gunnar en Njarðvík hefur sárlega þurft á stórum miðherja að halda í upphafi tímabils. Var það ein helst ástæða þess að Stefan Bonneau fékk ekki nýjan samning hjá félaginu í haus.Styrkir áfram félagið Gunnar og fyrirtæki hans hafa verið stærstu fjárhagslegi stuðningsaðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undanfarin ár og það mun ekki breytast þó svo að Gunnar hætti sem formaður. „Rekstur deildarinnar er í góðum málum. Félagið skuldar engum og alltaf staðið við allt sitt. Þannig verður það áfram. Róbert [Guðnason, varaformaður] sem nú tekur vi er hundrað prósent í öllu sínu og ég treysti honum vel til að taka við.“ Og hann segir að brotthvarf Bonneau hafi ekkert um það að segja að hann sé að hætta nú. „Alls ekki. Við erum samt góðir vinir og heyrumst reglulega. Honum líður vel í Danmörku en vill koma aftur til Íslands. Þetta er allt á réttri leið hjá honum,“ sagði Gunnar en Bonneau samdi við Svendborg Rabbits í Danmörku eftir að hann fór frá Njarðvík. Liðin í Domino's-deildunum eru nú komin í jólafrí en næsta umferð hefst þann 5. janúar og eigast þá við grannarnir og erkifjendurnir í Keflavík og Njarðík. Enski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Gunnar Örlygsson mun hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. „Mér finnst klúbburinn frábær og þykir mjög vænt um hann. Ég finn mig hins vegar knúinn til að hætta núna vegna mikilla anna í minni vinnu. Þetta er bara spurning um tíma fyrir mig,“ segir Gunnar. Staða Njarðvíkur í Domino's-deildar karla er slæm en liðið er í fallsæti yfir jólin eftir þrjá tapleiki í röð. Gunnar segir að það sé þó engin upplausn innan félagsins og engin átök. „Það er ekki til í dæminu og það er enginn að örvænta þó svo að staðan sé slæm. Félagið er að ná sér í nýjan stóran erlendan leikmann og vonandi munu sigrar líta dagsins ljós á nýju ári,“ segir Gunnar en Njarðvík hefur sárlega þurft á stórum miðherja að halda í upphafi tímabils. Var það ein helst ástæða þess að Stefan Bonneau fékk ekki nýjan samning hjá félaginu í haus.Styrkir áfram félagið Gunnar og fyrirtæki hans hafa verið stærstu fjárhagslegi stuðningsaðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undanfarin ár og það mun ekki breytast þó svo að Gunnar hætti sem formaður. „Rekstur deildarinnar er í góðum málum. Félagið skuldar engum og alltaf staðið við allt sitt. Þannig verður það áfram. Róbert [Guðnason, varaformaður] sem nú tekur vi er hundrað prósent í öllu sínu og ég treysti honum vel til að taka við.“ Og hann segir að brotthvarf Bonneau hafi ekkert um það að segja að hann sé að hætta nú. „Alls ekki. Við erum samt góðir vinir og heyrumst reglulega. Honum líður vel í Danmörku en vill koma aftur til Íslands. Þetta er allt á réttri leið hjá honum,“ sagði Gunnar en Bonneau samdi við Svendborg Rabbits í Danmörku eftir að hann fór frá Njarðvík. Liðin í Domino's-deildunum eru nú komin í jólafrí en næsta umferð hefst þann 5. janúar og eigast þá við grannarnir og erkifjendurnir í Keflavík og Njarðík.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36
Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10
Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18