Erfiðara að kaupa íbúð til útleigu Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 16. desember 2016 07:00 Sif Jensen, fjármálaráðherra Noregs, vill greiða götu þeirra sem eru að kaupa íbúð í fyrsta sinn. Vísir/AFP Norska stjórnin ætlar að þrefalda kröfuna um eigið fé við útborgun þegar menn kaupa sér íbúð í annað skipti. Margir hafa keypt sér íbúð eingöngu til að leigja út en nú stöðvar Siv Jensen fjármálaráðherra þá þróun. Þeir sem eru að kaupa sér íbúð í annað sinn sem kostar allt að þrjár milljónir norskra króna þurfa fyrir áramót að reiða fram 450 þúsund krónur áður en þeir taka lán í bankanum. Eftir áramót verður upphæðin sem menn þurfa að eiga áður en þeir taka lán 1,2 milljónir norskra króna. Jensen segir þetta gert til að greiða götu þeirra sem eru að kaupa sér íbúð í fyrsta sinn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska stjórnin ætlar að þrefalda kröfuna um eigið fé við útborgun þegar menn kaupa sér íbúð í annað skipti. Margir hafa keypt sér íbúð eingöngu til að leigja út en nú stöðvar Siv Jensen fjármálaráðherra þá þróun. Þeir sem eru að kaupa sér íbúð í annað sinn sem kostar allt að þrjár milljónir norskra króna þurfa fyrir áramót að reiða fram 450 þúsund krónur áður en þeir taka lán í bankanum. Eftir áramót verður upphæðin sem menn þurfa að eiga áður en þeir taka lán 1,2 milljónir norskra króna. Jensen segir þetta gert til að greiða götu þeirra sem eru að kaupa sér íbúð í fyrsta sinn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira