Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air Finnur Thorlacius skrifar 15. desember 2016 15:50 Foreldrar afa gamla gáfu honum draumabílinn Chevrolet´55 Bel Air þegar hann var 16 ára en þegar eldri systir hans og eiginmaður voru á leið til Kaliforníu tók móðir hans af honum bílinn. Þau óku áleiðis en bíllinn bilaði á leiðinni og þau seldu hann í brotajárn. Hann sá aldrei bílinn aftur og hefur grátið hann síðan. Í raun átti hann bara tvo drauma í lífinu, að eignast hús yfir höfuðið og eiga Chevrolet ´55 Bel Air. Afabarn hans gaf honum hús og hér sést þegar hann gefur honum einnig algjörlega uppgerðan Chevrolet ´55 Bel Air. Afi gamli getur ekki hamið tárin og víst er að einhverjir eiga eftir að gera það líka við að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Alls ekki slæmt að eiga barnabörn eins og þennan gjafmilda mann. Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent
Foreldrar afa gamla gáfu honum draumabílinn Chevrolet´55 Bel Air þegar hann var 16 ára en þegar eldri systir hans og eiginmaður voru á leið til Kaliforníu tók móðir hans af honum bílinn. Þau óku áleiðis en bíllinn bilaði á leiðinni og þau seldu hann í brotajárn. Hann sá aldrei bílinn aftur og hefur grátið hann síðan. Í raun átti hann bara tvo drauma í lífinu, að eignast hús yfir höfuðið og eiga Chevrolet ´55 Bel Air. Afabarn hans gaf honum hús og hér sést þegar hann gefur honum einnig algjörlega uppgerðan Chevrolet ´55 Bel Air. Afi gamli getur ekki hamið tárin og víst er að einhverjir eiga eftir að gera það líka við að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Alls ekki slæmt að eiga barnabörn eins og þennan gjafmilda mann.
Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent