Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour