Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour