Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 18:30 Rita Ora hefur prófað ýmsar hárgreiðslur. Mynd/Getty Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár. Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour
Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár.
Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour