Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour