Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 10:45 Push-up brjóstarhaldarinn er fastagestur á Victoria's Secret sýningunni. Mynd/Getty Samkvæmt Sarah Shatton sem er yfirhönnuður lúxus nærfatafyrirtækisins Agent Povocateur mun push-up brjóstarhaldarinn verða með endurkomu árið 2017. Hún segir að tíundi áratugurinn sé áhrifamikill í tískuheiminum í dag og að push-up brjóstarhaldarinn muni komast í tísku eins og hvað annað. Trendið mun þó ekki verða eins og það var fyrir yfir 15 árum enda hafa tímarnir breyst. Á þeim tíma var Wonderbra vinsælasti brjóstarhaldarinn í heiminum en í dag eru sífellt fleiri konur semkjósa að nota ekki brjóstarhaldara eða nota þá án þess að vera með vír undir brjóstunum. Sarah segir að líklega verðiað teljast að push-up trendið fái nýtt snið þar sem blúndan verði meira í aðalhlutverki. Sniðið verði einnig meira "balconette" heldur en klassíska push-up sniðið. Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour
Samkvæmt Sarah Shatton sem er yfirhönnuður lúxus nærfatafyrirtækisins Agent Povocateur mun push-up brjóstarhaldarinn verða með endurkomu árið 2017. Hún segir að tíundi áratugurinn sé áhrifamikill í tískuheiminum í dag og að push-up brjóstarhaldarinn muni komast í tísku eins og hvað annað. Trendið mun þó ekki verða eins og það var fyrir yfir 15 árum enda hafa tímarnir breyst. Á þeim tíma var Wonderbra vinsælasti brjóstarhaldarinn í heiminum en í dag eru sífellt fleiri konur semkjósa að nota ekki brjóstarhaldara eða nota þá án þess að vera með vír undir brjóstunum. Sarah segir að líklega verðiað teljast að push-up trendið fái nýtt snið þar sem blúndan verði meira í aðalhlutverki. Sniðið verði einnig meira "balconette" heldur en klassíska push-up sniðið.
Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour