Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 12:00 Kendall var mest lesin á Vogue.com á árinu. Vísir/Getty Í lok hvers árs tekir Vogue.com saman vinsælustu tískufréttir ársins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner vermir fyrsta sætið þegar Vogue skpyr hana 73 spurninga. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Konur voru auðvitað í algjörum meirihluta hjá Vogue í ár og áhugaverð viðtöl stóðu upp úr. Í öðru sæta er það einlægt viðtal við Taylor Swift. Hún bauð blaðamanninum með sér í brúðkaup hjá æskuvini sínum þar sem hann fékk að kynnast henni áður en hún hélt Met Gala ballið í maí á þessu ári. Þriðja vinsælasta fréttin var um að Brandon Stanton, sem heldur uppi Facebook síðunni Humans of New York, var fenginn til að mynda Met Gala ballið. Á meðan flestir einbeita sér að tískunni á rauða dreglinum kafaði hann dýpra og tók einstakar myndir af gestum og starfsmönnum. Á listanum má svo finna aðrar greinar um Kendall og Taylor sem og umfjöllun og Hillary Clinton og Michelle Obama. Listann má sjá í heild sinni hér. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour
Í lok hvers árs tekir Vogue.com saman vinsælustu tískufréttir ársins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner vermir fyrsta sætið þegar Vogue skpyr hana 73 spurninga. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Konur voru auðvitað í algjörum meirihluta hjá Vogue í ár og áhugaverð viðtöl stóðu upp úr. Í öðru sæta er það einlægt viðtal við Taylor Swift. Hún bauð blaðamanninum með sér í brúðkaup hjá æskuvini sínum þar sem hann fékk að kynnast henni áður en hún hélt Met Gala ballið í maí á þessu ári. Þriðja vinsælasta fréttin var um að Brandon Stanton, sem heldur uppi Facebook síðunni Humans of New York, var fenginn til að mynda Met Gala ballið. Á meðan flestir einbeita sér að tískunni á rauða dreglinum kafaði hann dýpra og tók einstakar myndir af gestum og starfsmönnum. Á listanum má svo finna aðrar greinar um Kendall og Taylor sem og umfjöllun og Hillary Clinton og Michelle Obama. Listann má sjá í heild sinni hér.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour