Stjarnan rúllaði yfir Hauka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2016 22:52 Rakel Dögg Bragadóttir var markahæst í liði Stjörnunnar með sex mörk. vísir/andri marinó Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. Eins og tölurnar gefa til kynna var mikill munur á liðunum í leiknum í kvöld. Liðin héldust í hendur fyrstu mínúturnar en svo breytti Stjarnan stöðunni úr 4-4 í 8-4 og leit aldrei um öxl eftir það. Stjarnan leiddi með 10 mörkum, 20-10, í hálfleik, eftir að hafa skorað níu af síðustu 11 mörkum fyrri hálfleiks. Stjörnukonur náðu mest 13 marka forystu, 30-17, en unnu að lokum 12 marka sigur, 36-24. Rakel Dögg Bragadóttir var markahæst í liði Garðbæinga með sex mörk. Ramune Pekarskyte skoraði átta mörk fyrir Hauka.Mörk Stjörnunnar: Rakel Dögg Bragadóttir 6/2, Stefanía Theodórsdóttir 5, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Brynhildur Kjartansdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Ragnheiður Tómasdóttir 2, Kristín Scheving 1.Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 8, Vilborg Pétursdóttir 5/4, María Karlsdóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Birta Lind Jóhannsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Sigríður Jónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. 27. desember 2016 17:29 Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sjá meira
Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. Eins og tölurnar gefa til kynna var mikill munur á liðunum í leiknum í kvöld. Liðin héldust í hendur fyrstu mínúturnar en svo breytti Stjarnan stöðunni úr 4-4 í 8-4 og leit aldrei um öxl eftir það. Stjarnan leiddi með 10 mörkum, 20-10, í hálfleik, eftir að hafa skorað níu af síðustu 11 mörkum fyrri hálfleiks. Stjörnukonur náðu mest 13 marka forystu, 30-17, en unnu að lokum 12 marka sigur, 36-24. Rakel Dögg Bragadóttir var markahæst í liði Garðbæinga með sex mörk. Ramune Pekarskyte skoraði átta mörk fyrir Hauka.Mörk Stjörnunnar: Rakel Dögg Bragadóttir 6/2, Stefanía Theodórsdóttir 5, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Brynhildur Kjartansdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Ragnheiður Tómasdóttir 2, Kristín Scheving 1.Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 8, Vilborg Pétursdóttir 5/4, María Karlsdóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Birta Lind Jóhannsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Sigríður Jónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. 27. desember 2016 17:29 Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sjá meira
Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. 27. desember 2016 17:29