Þjálfari Íslandsmeistaranna: Fimm lið geta unnið titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2016 23:15 Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. „Það er ljóst að með heimkomu þessara leikmanna og hversu fáir fóru út í sumar hefur deildin styrkst. Það er langt síðan hún hefur verið svona jöfn og skemmtileg,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar telur að fimm lið geti orðið Íslandsmeistari. „Mér finnst vera fimm mjög sterk lið sem munu berjast um þá titla sem í boði eru. Það er líka ljóst að fallbaráttan verður hörð. Þannig að framundan eru skemmtilegir mánuðir,“ sagði Gunnar sem hefur stýrt Haukum til sigurs í níu leikjum í röð. Íslandsmeistararnir sitja í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar.Framtíðin björt í landsliðinu Gaupi spurði Gunnar einnig út í íslenska landsliðið og möguleika þess á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. „Við þurfum bara að vera þolinmóðir núna. Við erum að ganga í gegnum breytingar og þetta getur farið á báða vegu,“ sagði Gunnar sem var lengi hluti af þjálfarateymi landsliðsins. „Ég er bjartsýnn fyrir framtíðina. Það eru mjög margir leikmenn að koma upp og við höfum sýnt það í yngri landsliðunum að við stöndum þessum bestu þjóðum ekkert langt að baki. Framtíðin er björt en þetta mun taka tíma og við þurfum að vera þolinmóðir.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30 Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. „Það er ljóst að með heimkomu þessara leikmanna og hversu fáir fóru út í sumar hefur deildin styrkst. Það er langt síðan hún hefur verið svona jöfn og skemmtileg,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar telur að fimm lið geti orðið Íslandsmeistari. „Mér finnst vera fimm mjög sterk lið sem munu berjast um þá titla sem í boði eru. Það er líka ljóst að fallbaráttan verður hörð. Þannig að framundan eru skemmtilegir mánuðir,“ sagði Gunnar sem hefur stýrt Haukum til sigurs í níu leikjum í röð. Íslandsmeistararnir sitja í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar.Framtíðin björt í landsliðinu Gaupi spurði Gunnar einnig út í íslenska landsliðið og möguleika þess á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. „Við þurfum bara að vera þolinmóðir núna. Við erum að ganga í gegnum breytingar og þetta getur farið á báða vegu,“ sagði Gunnar sem var lengi hluti af þjálfarateymi landsliðsins. „Ég er bjartsýnn fyrir framtíðina. Það eru mjög margir leikmenn að koma upp og við höfum sýnt það í yngri landsliðunum að við stöndum þessum bestu þjóðum ekkert langt að baki. Framtíðin er björt en þetta mun taka tíma og við þurfum að vera þolinmóðir.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30 Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00
Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30
Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09
Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00