Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour