Jólalögin eru ótalmörg og mörg þeirra löngu orðin klassík. Vinsælustu lög sumra listamanna eru einmitt jólalög en Lífið ætlar að finna vinsælasta jólalag allra tíma.
Valið stendur á millri nokkurra erlendra jólalaga sem slegið hafa í gegn undanfarna áratugi. Hér að neðan er síðan hægt að velja á milli þeirra en Lífið skorar á lesendur að taka þátt.
Ef það vantar eitthvað lag má endilega bæta því við í athugasemdarkerfinu.