Mamma fékk Bimma í jólagjöf frá sonunum Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2016 09:23 Það er alltaf gaman að færa óvæntar jólagjafir, ekki síst þegar þiggjandinn hefur dreymt um hana í marga áratugi. Bræðurnir Daniel og Jason, sem búa í Ástralíu, vildu sýna mömmu sinni hve vænt þeim þykir um hana og færðu henni BMW 3-línu bíl um jólin, en sá bíll hefur lengi vakið mikla aðdáun í augum móðurinnar. Þeir létu þau orð fylgja að móðir þeirra hefði fært svo miklar fórnir fyrir þá tvo í gegnum árin að nú væri tími til kominn að þakka aðeins fyrir sig. Bræðurnir höfðu safnað fyrir bílnum í heil 10 ár, en nú var komið að því að færa henni draumabílinn. Viðbrögð móðurinnar eru ansi skondin og þess virði að skoða hér að ofan. Hún trúir ekki sínum eigin augum og vill eiginlega ekki þiggja bílinn, en það varð þó úr á endanum. Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent
Það er alltaf gaman að færa óvæntar jólagjafir, ekki síst þegar þiggjandinn hefur dreymt um hana í marga áratugi. Bræðurnir Daniel og Jason, sem búa í Ástralíu, vildu sýna mömmu sinni hve vænt þeim þykir um hana og færðu henni BMW 3-línu bíl um jólin, en sá bíll hefur lengi vakið mikla aðdáun í augum móðurinnar. Þeir létu þau orð fylgja að móðir þeirra hefði fært svo miklar fórnir fyrir þá tvo í gegnum árin að nú væri tími til kominn að þakka aðeins fyrir sig. Bræðurnir höfðu safnað fyrir bílnum í heil 10 ár, en nú var komið að því að færa henni draumabílinn. Viðbrögð móðurinnar eru ansi skondin og þess virði að skoða hér að ofan. Hún trúir ekki sínum eigin augum og vill eiginlega ekki þiggja bílinn, en það varð þó úr á endanum.
Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent