Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Finnur Thorlacius skrifar 19. janúar 2016 15:21 Christian Bale. Michael Mann þarf að finna sér annan leikara En Christian Bale til að leika Enzo Ferrari í safnefndri bíómynd. Tökur hefjast á myndinni í vor og hefur Christian Bale upplýst að hann treysti sér ekki til að bæta á sig svo mörgum kílóum sem nauðsynlegt er fram að þeim tíma án þess að skaða heilsu sína og því hafi hann afþakkað hlutverkið. Bale átti að leika Enzo á þeim árum sem verst gekk hjá honum í einkalífinu, ekki síst frá árinu 1957 þegar 11 manns dóu í Mille Miglia aksturskeppninni og einn bíla Ferrari átti hlut í slysinu. Þá leit hann illa út og var nokkuð þykkur. Christian Bale er hvað þekktastur fyrir leik sinn í þríleiknum Dark Knight og myndinni American Psycho. Heyrst hefur að Robert de Niro sé að undirbúa aðra mynd um Enzo Ferrari og að hún eigi að heita il Commendatore og ættu áhugamenn um bílasport að kætast yfir því að tvær slíkar myndir séu í bígerð.Enzo Ferrari árið 1957 (til vinstri). Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent
Michael Mann þarf að finna sér annan leikara En Christian Bale til að leika Enzo Ferrari í safnefndri bíómynd. Tökur hefjast á myndinni í vor og hefur Christian Bale upplýst að hann treysti sér ekki til að bæta á sig svo mörgum kílóum sem nauðsynlegt er fram að þeim tíma án þess að skaða heilsu sína og því hafi hann afþakkað hlutverkið. Bale átti að leika Enzo á þeim árum sem verst gekk hjá honum í einkalífinu, ekki síst frá árinu 1957 þegar 11 manns dóu í Mille Miglia aksturskeppninni og einn bíla Ferrari átti hlut í slysinu. Þá leit hann illa út og var nokkuð þykkur. Christian Bale er hvað þekktastur fyrir leik sinn í þríleiknum Dark Knight og myndinni American Psycho. Heyrst hefur að Robert de Niro sé að undirbúa aðra mynd um Enzo Ferrari og að hún eigi að heita il Commendatore og ættu áhugamenn um bílasport að kætast yfir því að tvær slíkar myndir séu í bígerð.Enzo Ferrari árið 1957 (til vinstri).
Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent