Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour