Dogme ljósmyndun inn á Goldfinger Stefán Þór Hjartarson skrifar 1. október 2016 08:00 Listafólkið Auður Ómarsdóttir og Viðar Logi Kristinsson fengu ansi krefjandi ljósmyndunarverkefni nú á dögunum. Vísir/GVA Pairs Project virkar þannig að 10 ljósmyndurum víðsvegar að úr heiminum var boðið að taka þátt og fengu sérstök fyrirmæli um hvernig skyldi vinna verkefnið. Ljósmyndirnar máttu aðeins vera teknar á 35mm filmu, aðeins eina filmu átti að senda til tímaritsins til framköllunar. „Filman okkar festist í pósti og var endursend, svo við náðum að koma henni til skila á síðasta séns og fengum að vera með. Enduðum svo á forsíðu tímaritsins,“ segir Auður Ómarsdóttir sem vann þetta verkefni ásamt félaga sínum Viðari Loga Kristinssyni. Pairs Project er tímarit eða zine sprungið út frá lífsstílstímaritinu Eclectic Magazine og mun það koma út einu sinni á ári. Það kemur nú í fyrsta sinn út í takmörkuðu magni í byrjun október í fimm borgum: Amsterdam, Berlín, London, Mílanó og París. Verkefnið kom upp í hendurnar á þeim Viðari og Auði þannig að Viðar hafði áður unnið fyrir tímaritið Eclectic Magazine, en listrænn stjórnandi þess er einn af þeim sem stendur fyrir Pairs project. Hann bauð Viðari að taka þátt og Viðar bauð Auði að skjóta myndatökuna með sér. Viðar leigði á þeim tíma í kjallaranum hjá Auði og vissi að hún var mikið að skjóta analog og fannst því kjörið að fá hana til að vinna verkefnið með sér.Nú skildist mér að myndirnar hafi verið teknar inni á Goldfinger, af hverju þar? „Staðurinn er einn af þeim síðustu hérlendis af sinni tegund og okkur fannst áhugavert að fara þangað og skyggnast inn í þá fagurfræði sem einkennir slíkan stað. Staðurinn er innréttur á mjög áhugaverðan hátt, litirnir, myndirnar á veggjunum, gerviblómin og stytturnar. Við fengum tvo stráka og eina stelpu, öll snoðuð, til þess að sitja fyrir. Útlit þeirra heillaði okkur og var eins og einhver andstæða við staðinn. Þau voru eins og unglingar í dularfullum leik að leita sér að einhverju til að gera. Eins og þau hefðu brotist þar inn til að hanga og spila teknó og drekka breezer.“Má eiga von á einhverju fleira svipuðu frá ykkur? „Ég vinn í myndlist og er því að skipuleggja komandi sýningar, bæði hér heima og í Berlín. Ég vinn mikið með ljósmyndir í listinni og er einnig að vinna að sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem verður snemma næsta árs. Viðar er með mörg spennandi verkefni í gangi, ljósmyndaseríur og herferð sem hann skipuleggur nú. En Pairs project er eina verkefnið sem við höfum unnið saman.“Mynd úr verkefninu.Mynd/Auður og ViðarReglur myndaseríunnar1. Það var bannað að skjóta í stúdíó og einungis leyft að taka myndirnar á tökustað. 2. Það var bannað að koma með leikmuni eða sviðsmyndir – ef leikmunur átti að vera notaður þurfti myndatakan að fara fram á þeim stað sem leikmunurinn er geymdur á. 3. Það voru strangar reglur um val á fatnaði en módelin urðu að velja föt úr þeim sem tískustjórnandinn kom með og urðu einnig að klæða sig í þau sjálf eftir eigin höfði. 4. Þrífótur og tímastillingar voru ekki leyfðar. 5. Eina lýsingin sem var leyfð var innbygt flass. 6. Ekki var leyfilegt að nota filtera eða annað slíkt. 7. Bannað var að svindla á tíma og rúmi. 8. Ekki var tekið við myndaseríu með ákveðnu þema. 9. Einungis leyfilegt að taka myndirnar á 35mm filmu. 10. Engin eftirvinnsla var leyfð. Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Pairs Project virkar þannig að 10 ljósmyndurum víðsvegar að úr heiminum var boðið að taka þátt og fengu sérstök fyrirmæli um hvernig skyldi vinna verkefnið. Ljósmyndirnar máttu aðeins vera teknar á 35mm filmu, aðeins eina filmu átti að senda til tímaritsins til framköllunar. „Filman okkar festist í pósti og var endursend, svo við náðum að koma henni til skila á síðasta séns og fengum að vera með. Enduðum svo á forsíðu tímaritsins,“ segir Auður Ómarsdóttir sem vann þetta verkefni ásamt félaga sínum Viðari Loga Kristinssyni. Pairs Project er tímarit eða zine sprungið út frá lífsstílstímaritinu Eclectic Magazine og mun það koma út einu sinni á ári. Það kemur nú í fyrsta sinn út í takmörkuðu magni í byrjun október í fimm borgum: Amsterdam, Berlín, London, Mílanó og París. Verkefnið kom upp í hendurnar á þeim Viðari og Auði þannig að Viðar hafði áður unnið fyrir tímaritið Eclectic Magazine, en listrænn stjórnandi þess er einn af þeim sem stendur fyrir Pairs project. Hann bauð Viðari að taka þátt og Viðar bauð Auði að skjóta myndatökuna með sér. Viðar leigði á þeim tíma í kjallaranum hjá Auði og vissi að hún var mikið að skjóta analog og fannst því kjörið að fá hana til að vinna verkefnið með sér.Nú skildist mér að myndirnar hafi verið teknar inni á Goldfinger, af hverju þar? „Staðurinn er einn af þeim síðustu hérlendis af sinni tegund og okkur fannst áhugavert að fara þangað og skyggnast inn í þá fagurfræði sem einkennir slíkan stað. Staðurinn er innréttur á mjög áhugaverðan hátt, litirnir, myndirnar á veggjunum, gerviblómin og stytturnar. Við fengum tvo stráka og eina stelpu, öll snoðuð, til þess að sitja fyrir. Útlit þeirra heillaði okkur og var eins og einhver andstæða við staðinn. Þau voru eins og unglingar í dularfullum leik að leita sér að einhverju til að gera. Eins og þau hefðu brotist þar inn til að hanga og spila teknó og drekka breezer.“Má eiga von á einhverju fleira svipuðu frá ykkur? „Ég vinn í myndlist og er því að skipuleggja komandi sýningar, bæði hér heima og í Berlín. Ég vinn mikið með ljósmyndir í listinni og er einnig að vinna að sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem verður snemma næsta árs. Viðar er með mörg spennandi verkefni í gangi, ljósmyndaseríur og herferð sem hann skipuleggur nú. En Pairs project er eina verkefnið sem við höfum unnið saman.“Mynd úr verkefninu.Mynd/Auður og ViðarReglur myndaseríunnar1. Það var bannað að skjóta í stúdíó og einungis leyft að taka myndirnar á tökustað. 2. Það var bannað að koma með leikmuni eða sviðsmyndir – ef leikmunur átti að vera notaður þurfti myndatakan að fara fram á þeim stað sem leikmunurinn er geymdur á. 3. Það voru strangar reglur um val á fatnaði en módelin urðu að velja föt úr þeim sem tískustjórnandinn kom með og urðu einnig að klæða sig í þau sjálf eftir eigin höfði. 4. Þrífótur og tímastillingar voru ekki leyfðar. 5. Eina lýsingin sem var leyfð var innbygt flass. 6. Ekki var leyfilegt að nota filtera eða annað slíkt. 7. Bannað var að svindla á tíma og rúmi. 8. Ekki var tekið við myndaseríu með ákveðnu þema. 9. Einungis leyfilegt að taka myndirnar á 35mm filmu. 10. Engin eftirvinnsla var leyfð.
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“