Þrátt fyrir að ekkert hafi heyrt í Kim Kardashian eftir ránið fræga í París fyrr í mánuðinum þá hefur núna verið birt viðtalið við hana í sjónvarpsþættinum 60 Minutes. Í þættinum er fjallað um fólk sem hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum.
Þar talar hún um hvernig samfélagsmiðlar hafa gert mikið fyrir ferilinn hennar. Hún segir að líf sitt hafi breyst umtalsvert eftir að hún ákvað að taka virkan þátt í að sýna aðdáendum sínum líf sitt. Það sé margt neikvætt sem fylgi því en það jákvæða vegur meira.
Hægt er að horfa á þetta áhugaverða viðtal hér.
Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes
