María mismælti sig við framburð á Sam Allardyce og Southgate: „Ég á mér engar málsbætur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2016 11:30 „Það var bara brjálað að gera, ekki að það sé einhver afsökun, en venjulega næ ég að renna yfir textann en þessi frétt kom seint inn,“ segir María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á RÚV, sem mismælti sig þegar hún var að bera fram nöfnin Sam Allardyce og Gareth Southgate í tíufréttum RÚV í gærkvöldi. Fréttin snérist um Allardyce sem var staðinn að því að samþykkja 400.000 punda greiðslu fyrir að hjálpa viðskiptajöfrum frá Austurlöndum fjær (sem voru blaðamenn The Telegraph í dulargervi) að fara á svig við reglur enska knattspyrnusambandsins um kaup á leikmönnum í eigu þriðja aðila. Eignarhald þriðja aðila á leikmönnum hefur verið bannað á Englandi frá 2008. Allardyce hætti í kjölfarið sem landsliðsþjálfari Englands og tekur Southgate tímabundið við. María segist ekki fylgjast mikið með íþróttum „Svona getur bara gerst í beinni útsendingu en ég á mér samt engar málsbætur í þessu, aðrar en þær að þarna var ég ekki á tánum. Ég er vön því að fá ráðleggingar hjá íþróttafréttamönnunum um framburð á nöfnum á íþróttafólki en þarna náði ég því ekki. Það var allt á síðustu stundu þarna og svona fór þetta,“ segir María lauflétt. Hér að ofan má sjá myndband af atvikinu. Tengdar fréttir Stóri Sam er ekki hættur og segist hafa verið að gera vini sínum greiða Sam Allardyce, fráfarandi þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, ætlar að snúa aftur í þjálfun. 28. september 2016 08:44 Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45 Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45 Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi. 28. september 2016 07:15 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
„Það var bara brjálað að gera, ekki að það sé einhver afsökun, en venjulega næ ég að renna yfir textann en þessi frétt kom seint inn,“ segir María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á RÚV, sem mismælti sig þegar hún var að bera fram nöfnin Sam Allardyce og Gareth Southgate í tíufréttum RÚV í gærkvöldi. Fréttin snérist um Allardyce sem var staðinn að því að samþykkja 400.000 punda greiðslu fyrir að hjálpa viðskiptajöfrum frá Austurlöndum fjær (sem voru blaðamenn The Telegraph í dulargervi) að fara á svig við reglur enska knattspyrnusambandsins um kaup á leikmönnum í eigu þriðja aðila. Eignarhald þriðja aðila á leikmönnum hefur verið bannað á Englandi frá 2008. Allardyce hætti í kjölfarið sem landsliðsþjálfari Englands og tekur Southgate tímabundið við. María segist ekki fylgjast mikið með íþróttum „Svona getur bara gerst í beinni útsendingu en ég á mér samt engar málsbætur í þessu, aðrar en þær að þarna var ég ekki á tánum. Ég er vön því að fá ráðleggingar hjá íþróttafréttamönnunum um framburð á nöfnum á íþróttafólki en þarna náði ég því ekki. Það var allt á síðustu stundu þarna og svona fór þetta,“ segir María lauflétt. Hér að ofan má sjá myndband af atvikinu.
Tengdar fréttir Stóri Sam er ekki hættur og segist hafa verið að gera vini sínum greiða Sam Allardyce, fráfarandi þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, ætlar að snúa aftur í þjálfun. 28. september 2016 08:44 Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45 Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45 Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi. 28. september 2016 07:15 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Stóri Sam er ekki hættur og segist hafa verið að gera vini sínum greiða Sam Allardyce, fráfarandi þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, ætlar að snúa aftur í þjálfun. 28. september 2016 08:44
Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07
Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45
Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45
Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi. 28. september 2016 07:15
Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55