"Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Ritstjórn skrifar 8. nóvember 2016 14:30 Bella segist fara eftir ströngu matarræði og hreyfir sig mikið. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur viðurkennt að líkaminn hennar hefur breyst frá því að hún hóf að starfa innan tískubransans. Hún segist óvart hafa grennst meira en hún ætlaði sér en hún hafi alltaf langað til þess að halda í brjóstin sín og rassinn. Kúrinn hennar er afar strangur og hún æfir hátt í þrjá tíma á dag. „Ég æfði of mikið og rassinn minn fór, ég vildi að ég væri stærri rass,“ segir Bella í viðtali við People. Hún segir þó að líkaminn sinn sé eins og jójó og að þyngdin fari upp og niður, eins og hjá flestum öðrum. Þrátt fyrir að margir líti á hana og aðrar fyrirsætur og sjái nánast fullkominn líkama þá segir hún að hún sé með sitt óöryggi eins og aðrir. Bella mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni í fyrsta sinn í mánuðinum. Where I'd rather be Calm... A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Oct 16, 2016 at 10:16am PDT Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur viðurkennt að líkaminn hennar hefur breyst frá því að hún hóf að starfa innan tískubransans. Hún segist óvart hafa grennst meira en hún ætlaði sér en hún hafi alltaf langað til þess að halda í brjóstin sín og rassinn. Kúrinn hennar er afar strangur og hún æfir hátt í þrjá tíma á dag. „Ég æfði of mikið og rassinn minn fór, ég vildi að ég væri stærri rass,“ segir Bella í viðtali við People. Hún segir þó að líkaminn sinn sé eins og jójó og að þyngdin fari upp og niður, eins og hjá flestum öðrum. Þrátt fyrir að margir líti á hana og aðrar fyrirsætur og sjái nánast fullkominn líkama þá segir hún að hún sé með sitt óöryggi eins og aðrir. Bella mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni í fyrsta sinn í mánuðinum. Where I'd rather be Calm... A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Oct 16, 2016 at 10:16am PDT
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour