Damon er einn stofnanda Roc-A-Fella plötuútgáfufyrirtækisins en hann og Victoria vörðu dágóðum tíma í stúíóinu á sínum tíma. Hún tóku upp nokkur demó lög meðal annars í samstarfi við rappsveitina M.O.B og rapparann Ol' Dirty Bastard.
Lögin voru aldrei kláruð enda hætti hún við útgáfu plötunnar og ákvað að snúa sér að tísku sem hefur gengið mjög vel.
Hér fyrir neðan eru tvö demó sem hafa lekið á netið en talið er að alls 17 hafi verið tekin upp.