Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið 27. maí 2016 09:00 Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. Þú þarft að setja þig betur í samband, fylgjast með öllu og fá hjálp ef þig vantar hjálp. Er ekki allt í lagi að biðja svona einu sinni? Vinir þínir eru misjafnir. Þeir eru kannski svolítið eins og brjóst. Koma í alls konar útfærslum. Eru kannski stórir, litlir, alvöru eða gervi. Og það er líka bara allt í lagi! Það hafa allir sínir galla og líka sína kosti. Skoðaðu vel þá kosti sem vinir þínir hafa þótt þeir séu ekki alltaf að hegða sér nákvæmlega eins og þú vilt. Þú þarft að velja góðmennskuna í þér og dreifa henni eins og fræjum. Sál þín vex með hverri gjöf sem þú gefur frá þér. Og sú stækkun á að vera næg verðlaun fyrir þig og þú skalt ekki búast við neinu öðru til baka. Hlustaðu á fjölskylduna þína, hún er að færa þér rétt skilaboð og hún elskar þig svo miklu meira en þú gerir þér grein fyrir. Skoðaðu það vel. Þú átt eftir að taka lífinu fagnandi og sérstaklega þegar að stressið er að dansa í kringum þig. Það verður þér sannarlega til góða að gera akkúrat það. Hafðu það hugfast elsku, Meyjan mín. Fjölskyldan þarf að sameinast og þú þarft að ná jafnvægi á milli vinnu, ástar og félagslífs. Það er svo mikilvægt að hafa jafnvægi. Það eru ekki allir sem hafa svona sterka og góða kímnigáfu eins og þú, en það er kímnigáfan þín sem kemur þér lengst. Ég hreinlega veit ekki hvernig hlutirnir myndu ganga ef þú værir ekki svona húmorísk! Þið sem standið í viðskiptum eigið eftir að afla vel en verið á varðbergi því það gæti líka verið að það yrði stolið frá ykkur. Ekki gera of mikið úr því, hugsið bara að þið séuð að gefa tíund. Það er mikið um gleði og veislur framundan. Þú munt kynnast mörgum og ástin mun finna þig ef þú trúir á hana og ert tilbúin. Þú þarft nefnilega að vera algjörlega tilbúin fyrir hana til þess að það gerist. En þegar þú elskar þá elskar þú svo sannarlega! Ef þú vilt og ert á lausu þá er þinn tími kominn í ástinni. Ég elska þig þegar þú tekur þessa afslöppuðu afstöðu til lífsins. Því að þegar þær tilfinningar fljóta til þín þá færð þú allt upp í hendurnar og þarft ekki að stjórna öllu. Vínið hefur drekkt fleirum en hafið sjálft og ef þú kannt ekki að synda þá skaltu ekki stinga þér. Þessi setning getur átt við um fólk í kring um þig eða ýmislegt sem þú ert að skoða hjá þér. Knús til þín, Sigga KlingFrægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. Þú þarft að setja þig betur í samband, fylgjast með öllu og fá hjálp ef þig vantar hjálp. Er ekki allt í lagi að biðja svona einu sinni? Vinir þínir eru misjafnir. Þeir eru kannski svolítið eins og brjóst. Koma í alls konar útfærslum. Eru kannski stórir, litlir, alvöru eða gervi. Og það er líka bara allt í lagi! Það hafa allir sínir galla og líka sína kosti. Skoðaðu vel þá kosti sem vinir þínir hafa þótt þeir séu ekki alltaf að hegða sér nákvæmlega eins og þú vilt. Þú þarft að velja góðmennskuna í þér og dreifa henni eins og fræjum. Sál þín vex með hverri gjöf sem þú gefur frá þér. Og sú stækkun á að vera næg verðlaun fyrir þig og þú skalt ekki búast við neinu öðru til baka. Hlustaðu á fjölskylduna þína, hún er að færa þér rétt skilaboð og hún elskar þig svo miklu meira en þú gerir þér grein fyrir. Skoðaðu það vel. Þú átt eftir að taka lífinu fagnandi og sérstaklega þegar að stressið er að dansa í kringum þig. Það verður þér sannarlega til góða að gera akkúrat það. Hafðu það hugfast elsku, Meyjan mín. Fjölskyldan þarf að sameinast og þú þarft að ná jafnvægi á milli vinnu, ástar og félagslífs. Það er svo mikilvægt að hafa jafnvægi. Það eru ekki allir sem hafa svona sterka og góða kímnigáfu eins og þú, en það er kímnigáfan þín sem kemur þér lengst. Ég hreinlega veit ekki hvernig hlutirnir myndu ganga ef þú værir ekki svona húmorísk! Þið sem standið í viðskiptum eigið eftir að afla vel en verið á varðbergi því það gæti líka verið að það yrði stolið frá ykkur. Ekki gera of mikið úr því, hugsið bara að þið séuð að gefa tíund. Það er mikið um gleði og veislur framundan. Þú munt kynnast mörgum og ástin mun finna þig ef þú trúir á hana og ert tilbúin. Þú þarft nefnilega að vera algjörlega tilbúin fyrir hana til þess að það gerist. En þegar þú elskar þá elskar þú svo sannarlega! Ef þú vilt og ert á lausu þá er þinn tími kominn í ástinni. Ég elska þig þegar þú tekur þessa afslöppuðu afstöðu til lífsins. Því að þegar þær tilfinningar fljóta til þín þá færð þú allt upp í hendurnar og þarft ekki að stjórna öllu. Vínið hefur drekkt fleirum en hafið sjálft og ef þú kannt ekki að synda þá skaltu ekki stinga þér. Þessi setning getur átt við um fólk í kring um þig eða ýmislegt sem þú ert að skoða hjá þér. Knús til þín, Sigga KlingFrægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira