Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma 27. maí 2016 09:00 Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. Þú getur stundum verið áhyggjufullur út af öllu en hafðu í huga að áhyggjurnar munu ekki breyta neinu. Það eina sem þú þarft að gera til þess að komast yfir á hitt fjallið er hreinlega að setja annan fótinn fram fyrir hinn. Endurtaktu það svo eftir þörfum. Láttu ekki háværar raddir og klingjandi bjöllur hafa áhrif á það sem þú ætlar að gera, þú hefur réttu svörin en þarft að fara af stað í lífinu ekki seinna en nákvæmlega núna. Að sjálfsögðu verða ekki allir sammála því sem þú vilt gera, en það er það fallega við júní- og júlímánuð. Þetta er þinn tími. Það er eins og það sé verið að draga fána að húni og ef þú værir fáni þá væri því best lýst þannig að þú værir búinn að vera eitthvað óvenjulega nálægt jörðu núna upp á síðkastið. En núna er bara eins og það sé flaggað í heila stöng og þú blaktir fallega í golunni. Í enda maí fórst þú að sjá hvernig þú getur gert lífið miklu sterkara fyrir þig og margir Tvíburar fóru að velja sér þann farveg að byrja á einhverju nýju og öðruvísi, það er mikil blessun yfir því. Í vondum ástarsamböndum getur verið streita og stundum er bara best að skilja þó maður eigi saman flatskjá eða eitthvað. Kraftur frelsisins er allavega undirstaða nýrra tíma og það er líka lögmál að ef þú gerir ekki neitt, þá gerist ekki neitt. Það er það eina sem getur drepið Tvíburann: að gera ekki neitt, því þá gerist ekki neitt! Og hafðu það í huga að og athugaðu að líf án drauma er eins og garður án blóma. Mjög mörg ykkar eiga eftir að vera mikið í útlöndum að anda að ykkur góða veðrinu og greddunni. Ef þú ert að hafa áhyggjur af peningamálum þá skaltu bara sleppa því af því að það leynast peningar einhvers staðar þar sem þú bjóst ekki við. Ef þú ert búinn að vera vera eitthvað þreyttur, þungur og pirraður þá eru það skilaboð til þín að kíkja bara aðeins til læknis. Maður fer með bílinn sinn í skoðun einu sinni á ári en tékkar ekki á sjálfum sér nema á 10 ára fresti. Hugsaðu nú: Hvort er verðmætara, þú eða bíllinn? Þegar þú ert búinn að fá einhverja staðfestingu, annaðhvort um að allt sé í lagi eða þú þurfir kannski að taka til í mataræðinu, taka vítamín eða fara að hreyfa þig aðeins meira þá líður þér sko miklu, miklu betur. Mottóið þitt í sumar, elsku, hjartans tvíburinn minn, er Hakuna matata. Það er bara eitthvað svo mikið þú! Knús, þín Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. Þú getur stundum verið áhyggjufullur út af öllu en hafðu í huga að áhyggjurnar munu ekki breyta neinu. Það eina sem þú þarft að gera til þess að komast yfir á hitt fjallið er hreinlega að setja annan fótinn fram fyrir hinn. Endurtaktu það svo eftir þörfum. Láttu ekki háværar raddir og klingjandi bjöllur hafa áhrif á það sem þú ætlar að gera, þú hefur réttu svörin en þarft að fara af stað í lífinu ekki seinna en nákvæmlega núna. Að sjálfsögðu verða ekki allir sammála því sem þú vilt gera, en það er það fallega við júní- og júlímánuð. Þetta er þinn tími. Það er eins og það sé verið að draga fána að húni og ef þú værir fáni þá væri því best lýst þannig að þú værir búinn að vera eitthvað óvenjulega nálægt jörðu núna upp á síðkastið. En núna er bara eins og það sé flaggað í heila stöng og þú blaktir fallega í golunni. Í enda maí fórst þú að sjá hvernig þú getur gert lífið miklu sterkara fyrir þig og margir Tvíburar fóru að velja sér þann farveg að byrja á einhverju nýju og öðruvísi, það er mikil blessun yfir því. Í vondum ástarsamböndum getur verið streita og stundum er bara best að skilja þó maður eigi saman flatskjá eða eitthvað. Kraftur frelsisins er allavega undirstaða nýrra tíma og það er líka lögmál að ef þú gerir ekki neitt, þá gerist ekki neitt. Það er það eina sem getur drepið Tvíburann: að gera ekki neitt, því þá gerist ekki neitt! Og hafðu það í huga að og athugaðu að líf án drauma er eins og garður án blóma. Mjög mörg ykkar eiga eftir að vera mikið í útlöndum að anda að ykkur góða veðrinu og greddunni. Ef þú ert að hafa áhyggjur af peningamálum þá skaltu bara sleppa því af því að það leynast peningar einhvers staðar þar sem þú bjóst ekki við. Ef þú ert búinn að vera vera eitthvað þreyttur, þungur og pirraður þá eru það skilaboð til þín að kíkja bara aðeins til læknis. Maður fer með bílinn sinn í skoðun einu sinni á ári en tékkar ekki á sjálfum sér nema á 10 ára fresti. Hugsaðu nú: Hvort er verðmætara, þú eða bíllinn? Þegar þú ert búinn að fá einhverja staðfestingu, annaðhvort um að allt sé í lagi eða þú þurfir kannski að taka til í mataræðinu, taka vítamín eða fara að hreyfa þig aðeins meira þá líður þér sko miklu, miklu betur. Mottóið þitt í sumar, elsku, hjartans tvíburinn minn, er Hakuna matata. Það er bara eitthvað svo mikið þú! Knús, þín Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira