Er loksins komið að Mickelson? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2016 13:15 Mickelson gefur eiginhandaráritanir eftir æfingahring í gær. vísir/getty Afmælisbarn dagsins, Phil Mickelson, mætir mjög bjartsýnn til leiks á US Open golfmótið sem hefst á Oakmont í dag. Mickelson fagnar 46 ára afmæli sínu í dag og ætlar að halda upp á það með því að byrja US Open vel. Þetta er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki unnið á ferlinum en hann hefur sex sinnum hafnað í öðru sæti. „Þetta er það risamót sem ég vil helst vinna svo ég geti lokað hringnum. Ég vil vinna öll mótin,“ segir Mickelson en hann vill komast í félagsskap með þeim Jack Nicklaus, Tiger Woods, Gary Player, Ben Hogan og Gene Sarazen en þeir eru einu kylfingarnir sem hafa unnið öll risamótin. Mickelson vann síðast risamót árið 2013 en það var Opna breska mótið.Útsending frá US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00 í dag. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Afmælisbarn dagsins, Phil Mickelson, mætir mjög bjartsýnn til leiks á US Open golfmótið sem hefst á Oakmont í dag. Mickelson fagnar 46 ára afmæli sínu í dag og ætlar að halda upp á það með því að byrja US Open vel. Þetta er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki unnið á ferlinum en hann hefur sex sinnum hafnað í öðru sæti. „Þetta er það risamót sem ég vil helst vinna svo ég geti lokað hringnum. Ég vil vinna öll mótin,“ segir Mickelson en hann vill komast í félagsskap með þeim Jack Nicklaus, Tiger Woods, Gary Player, Ben Hogan og Gene Sarazen en þeir eru einu kylfingarnir sem hafa unnið öll risamótin. Mickelson vann síðast risamót árið 2013 en það var Opna breska mótið.Útsending frá US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00 í dag.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti