Í undankeppninni í ár er íslensk kona, búsett í Stokkhólmi sem mun stíga á svið með Austurríki í kvöld. Sandra Þórðardóttir segir frá því hvernig það kom til að hún endaði uppi á sviði með Austurríki.
„Maður segir ekki nei við Eurovision. Þvílík upplifun allt þetta stóra partý sem er í gangi hérna.“