Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 21. apríl 2016 10:00 Jón Ragnar Jónsson kemur fram á Þjóðhátíð. Jón Jónsson er einn þeirra tónlistarmanna sem koma munu fram á Þjóðhátíð í Eyjum sem líkt og alþjóð veit fer fram í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Það er svo yngri bróðir Jóns, Friðrik Dór, sem flytur Þjóðhátíðarlagið í ár ásamt Sverri Bergmann en lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni. Rigg viðburðir munu einnig bjóða upp á atriði á föstudagskvöldi hátíðarinnar. „Þetta er í rauninni eitthvað sem við höfum verið að sérhæfa okkur í að gera, sýningar sem hæfa mómentunum og við ætlum að gera upplifun gesta af þessu mómenti geggjaða,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson en Rigg viðburðir hafa staðið fyrir fjölda sýninga þar sem tekin er fyrir tónlist listamanna á borð við Tinu Turner, Freddy Mercury, Elton John og Vilhjálm Vilhjálmsson og segir Friðrik að boðið verði upp á brot af því besta. Sjálfur hefur Friðrik aldrei komið á Þjóðhátíð áður og er að vonum spenntur fyrir herlegheitunum. „Ég svona var búinn að bíta það í mig fyrir nokkrum árum að ég færi ekki þangað fyrr en ég færi að syngja þar,“ segir hann og skellihlær. Með Friðriki í för verða Stefán Jakobsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Stefanía Svavarsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir og Dagur Sigurðsson ásamt hljómsveit Rigg. Tengdar fréttir Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00 Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Jón Jónsson er einn þeirra tónlistarmanna sem koma munu fram á Þjóðhátíð í Eyjum sem líkt og alþjóð veit fer fram í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Það er svo yngri bróðir Jóns, Friðrik Dór, sem flytur Þjóðhátíðarlagið í ár ásamt Sverri Bergmann en lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni. Rigg viðburðir munu einnig bjóða upp á atriði á föstudagskvöldi hátíðarinnar. „Þetta er í rauninni eitthvað sem við höfum verið að sérhæfa okkur í að gera, sýningar sem hæfa mómentunum og við ætlum að gera upplifun gesta af þessu mómenti geggjaða,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson en Rigg viðburðir hafa staðið fyrir fjölda sýninga þar sem tekin er fyrir tónlist listamanna á borð við Tinu Turner, Freddy Mercury, Elton John og Vilhjálm Vilhjálmsson og segir Friðrik að boðið verði upp á brot af því besta. Sjálfur hefur Friðrik aldrei komið á Þjóðhátíð áður og er að vonum spenntur fyrir herlegheitunum. „Ég svona var búinn að bíta það í mig fyrir nokkrum árum að ég færi ekki þangað fyrr en ég færi að syngja þar,“ segir hann og skellihlær. Með Friðriki í för verða Stefán Jakobsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Stefanía Svavarsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir og Dagur Sigurðsson ásamt hljómsveit Rigg.
Tengdar fréttir Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00 Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00
Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00
Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15
Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00