Fjallið í viðtali við GQ: Borðar átta máltíðir á dag og vill verða sterkari Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2016 10:30 Hafþór í skemmtilegu viðtali. vísir Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Hann er í ítarlegu viðtali við tímaritið GQ og segir þar frá því að hann hafi alltaf verið stærri en aðrir, alveg frá barnsaldri. „Ég hef verið að æfa mikið alla mína ævi en fór ekki að bæta á mig vöðvum fyrr en ég hætti í körfuboltanum,“ segir Hafþór sem var landsliðsmaður í körfubolta á unglingsárunum. „Ég fór yfir í lyftingar þar sem ég átti það til að meiðast mikið í körfunni. Eftir það var ég alveg ástfanginn af lóðunum og fór strax að þyngjast mjög mikið. Mér fannst gaman að sjá árangurinn.“ Hafþór segist hafa verið í kringum hundrað kíló þegar hann byrjaði að lyfta. „Í dag er ég um hundrað og áttatíu kíló. Þetta snýst ekki allt um að æfa, þú verður að æfa vel, sofa vel og borða vel. Ef þú borðar ekki, þá stækkar þú ekkert. Í dag þarf ég að borða á tveggja tíma fresti. Ég borða svona sex til átta máltíðir á dag,“ segir Fjallið. En verður Hafþór einhvertímann nægilega stór? „Það skiptir mig engu máli að verða stærri, ég vil í raun ekkert stækka meira. Aftur á móti vil ég verða flottari og sterkari, ég stefni að því.“Watch this on The Scene. Game of Thrones Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Hann er í ítarlegu viðtali við tímaritið GQ og segir þar frá því að hann hafi alltaf verið stærri en aðrir, alveg frá barnsaldri. „Ég hef verið að æfa mikið alla mína ævi en fór ekki að bæta á mig vöðvum fyrr en ég hætti í körfuboltanum,“ segir Hafþór sem var landsliðsmaður í körfubolta á unglingsárunum. „Ég fór yfir í lyftingar þar sem ég átti það til að meiðast mikið í körfunni. Eftir það var ég alveg ástfanginn af lóðunum og fór strax að þyngjast mjög mikið. Mér fannst gaman að sjá árangurinn.“ Hafþór segist hafa verið í kringum hundrað kíló þegar hann byrjaði að lyfta. „Í dag er ég um hundrað og áttatíu kíló. Þetta snýst ekki allt um að æfa, þú verður að æfa vel, sofa vel og borða vel. Ef þú borðar ekki, þá stækkar þú ekkert. Í dag þarf ég að borða á tveggja tíma fresti. Ég borða svona sex til átta máltíðir á dag,“ segir Fjallið. En verður Hafþór einhvertímann nægilega stór? „Það skiptir mig engu máli að verða stærri, ég vil í raun ekkert stækka meira. Aftur á móti vil ég verða flottari og sterkari, ég stefni að því.“Watch this on The Scene.
Game of Thrones Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira