Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 22:06 Emma Watson og Alan Rickman. vísir/getty/getty Alan Rickman, einn af dáðustu leikurum Bretlands, lést í dag, 69 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Samferða- og samstarfsfólk hans í gegnum lífið hafa margir hverjir minnst hans á samfélagsmiðlum en þeirra á meðal er Emma Watson. Kveðja Emmu virðist hins vegar hafa farið illa í fjölda netverja.#alanrickman pic.twitter.com/4WXwnoUtM7— Emma Watson (@EmWatson) January 14, 2016 Watson og Rickman léku saman í kvikmyndunum um Harry Potter. Sú fyrrnefnda lék Hermoine Granger en sá síðarnefndi prófessorinn Severus Snape. Nýjustu tíst Watson tengjast flest Rickman en eitt þeirra hefur ekki fallið í kramið. Þar rifjar Watson upp orð sem Rickman sjálfur lét falla þess efnis að það sé ekkert rangt við það ef karlmaður er femínisti. Þvert á móti þýði það að það komi öllum kynjum til góða. Margir notendur samskiptavefsins hafa látið leikkonuna heyra það og vilja meina að hún sé að notfæra sér lát Rickman til að reyna að koma málstað sínum á framfæri. So @EmWatson using Alan Rickman's death to further her agenda. Why not surprised? Fucking classless bitch.— UmarJawed (@MUJawed) January 14, 2016 Emma, you are a repugnant human being using his death to push your agenda. Go fuck yourself, twat. https://t.co/FDSXXoSb4Y— Craig Ray (@caustinray72) January 14, 2016 Oh look, a "feminist" exploiting a dead man to push her political agenda. https://t.co/IBIHN0Cuiv— James (@JamesD_TO) January 14, 2016Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðindum rignir yfir Watson vegna jafnréttisbaráttu hennar. Eftir að hún fór fyrir #HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna varð hún fyrir barðinu á nettröllum. Þá tóku þau meðal annars upp á því að birta myndir af ljósmyndum af leikkonunni sem höfðu verið ataðar í sæði. Tengdar fréttir Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Alan Rickman, einn af dáðustu leikurum Bretlands, lést í dag, 69 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Samferða- og samstarfsfólk hans í gegnum lífið hafa margir hverjir minnst hans á samfélagsmiðlum en þeirra á meðal er Emma Watson. Kveðja Emmu virðist hins vegar hafa farið illa í fjölda netverja.#alanrickman pic.twitter.com/4WXwnoUtM7— Emma Watson (@EmWatson) January 14, 2016 Watson og Rickman léku saman í kvikmyndunum um Harry Potter. Sú fyrrnefnda lék Hermoine Granger en sá síðarnefndi prófessorinn Severus Snape. Nýjustu tíst Watson tengjast flest Rickman en eitt þeirra hefur ekki fallið í kramið. Þar rifjar Watson upp orð sem Rickman sjálfur lét falla þess efnis að það sé ekkert rangt við það ef karlmaður er femínisti. Þvert á móti þýði það að það komi öllum kynjum til góða. Margir notendur samskiptavefsins hafa látið leikkonuna heyra það og vilja meina að hún sé að notfæra sér lát Rickman til að reyna að koma málstað sínum á framfæri. So @EmWatson using Alan Rickman's death to further her agenda. Why not surprised? Fucking classless bitch.— UmarJawed (@MUJawed) January 14, 2016 Emma, you are a repugnant human being using his death to push your agenda. Go fuck yourself, twat. https://t.co/FDSXXoSb4Y— Craig Ray (@caustinray72) January 14, 2016 Oh look, a "feminist" exploiting a dead man to push her political agenda. https://t.co/IBIHN0Cuiv— James (@JamesD_TO) January 14, 2016Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðindum rignir yfir Watson vegna jafnréttisbaráttu hennar. Eftir að hún fór fyrir #HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna varð hún fyrir barðinu á nettröllum. Þá tóku þau meðal annars upp á því að birta myndir af ljósmyndum af leikkonunni sem höfðu verið ataðar í sæði.
Tengdar fréttir Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45
Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48