Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júlí 2016 10:35 Illugi Gunnarsson heldur ræðu á fundinum í dag. vísir/tom Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í dag um samning við ríkisstjórnina sem felur í sér gríðarlega aukningu fjárveitingu ríkisins til afrekssjóðs ÍSÍ sem mun fjórfaldast á næstu þremur árum. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum króna í 400 milljónir króna fyrir árið 2019. Þetta eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi og algjör bylting fyrir íþróttastarf hér heima. Þetta var tilkynnt á fjölmennum fréttamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem íþróttamenn frá öllum sérsamböndum ÍSÍ stilltu sér upp fyrir aftan Illuga Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra auk forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ, þau Lárus Inga Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttur.Fjórfaldast á fjórum árum Afrekssjóðurinn fékk 100 milljónir frá ríkisstjórninni á síðasta ári sem var það mesta í sögunni. Framlagið var 55 milljónir árið 2013 en hefur hækkað um 45 milljónir síðan þá. Afrekssjóðurinn nemur 200 milljónum króna á næsta ári. Hann hækkar í 300 milljónir árið 2018 og verður 400 milljónir árið 2019 sem fyrr segir vegna aukins framlags ríkisins. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá ÍSÍ sem höfum haft úr allt of litlu að spila til að aðstoða sérsamönd ÍSÍ og þá afreksfólkið til að það geti helgað sig íþrótt sinni og náð sem bestum árangri,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, um þennan tímamótasamning ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í dag um samning við ríkisstjórnina sem felur í sér gríðarlega aukningu fjárveitingu ríkisins til afrekssjóðs ÍSÍ sem mun fjórfaldast á næstu þremur árum. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum króna í 400 milljónir króna fyrir árið 2019. Þetta eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi og algjör bylting fyrir íþróttastarf hér heima. Þetta var tilkynnt á fjölmennum fréttamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem íþróttamenn frá öllum sérsamböndum ÍSÍ stilltu sér upp fyrir aftan Illuga Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra auk forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ, þau Lárus Inga Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttur.Fjórfaldast á fjórum árum Afrekssjóðurinn fékk 100 milljónir frá ríkisstjórninni á síðasta ári sem var það mesta í sögunni. Framlagið var 55 milljónir árið 2013 en hefur hækkað um 45 milljónir síðan þá. Afrekssjóðurinn nemur 200 milljónum króna á næsta ári. Hann hækkar í 300 milljónir árið 2018 og verður 400 milljónir árið 2019 sem fyrr segir vegna aukins framlags ríkisins. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá ÍSÍ sem höfum haft úr allt of litlu að spila til að aðstoða sérsamönd ÍSÍ og þá afreksfólkið til að það geti helgað sig íþrótt sinni og náð sem bestum árangri,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, um þennan tímamótasamning ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00