Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 12:30 Usain Bolt verður að passa upp á sig og sína styrktaraðila á leikunum í Ríó. Vísir/Getty Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. Aðeins opinberir styrktaraðilar Ólympíuleikana í Ríó mega tengja sig við leikana á þessum tíma og þeir hafa líka einkarétt á því að nota ákveðin orð sem vísa í Ólympíuleikana eða það að ná góðum árangri þar. Styrktaraðilar íþróttafólksins sem eru ekki opinberir styrktaraðilar leikanna mega hvorki endurvarpa tístum né óska íþróttamönnum sínum góðs gengis á þessu tímabili. Þeir íþróttamenn sem brjóta þessa reglu eiga á hættu að fá refsingu og í versta falli gætu þeir missti verðlaunapeninga sína. Það er þó líklegast að þeir fái áminningu, í það minnsta fyrir fyrsta brot. Ólympíunefndir í hverju landi bera ábyrgðina á því að fylgja þessu eftir en Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt sínu íþróttafólki fyrir því sem má og má ekki á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefst í næstu viku.BBC skoðaði þessar reglur í sambandi við breska íþróttafólkið og birtir meðal annars lista yfir þau orð sem íþróttafólkið má ekki nota. Þetta eru ensku orðin: 2016, Rio/Rio de Janeiro, Gold, Silver, Bronze, Medal, Effort, Performance, Challenge, Summer, Games, Sponsors, Victory og Olympian auk orðanna Olympic, Olympics, Olympic Games, Olympiad, Olympiads og mottó Ólympíuleikanna "Citius - Altius - Fortius" eða hærra, hraðari, sterkari. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. Aðeins opinberir styrktaraðilar Ólympíuleikana í Ríó mega tengja sig við leikana á þessum tíma og þeir hafa líka einkarétt á því að nota ákveðin orð sem vísa í Ólympíuleikana eða það að ná góðum árangri þar. Styrktaraðilar íþróttafólksins sem eru ekki opinberir styrktaraðilar leikanna mega hvorki endurvarpa tístum né óska íþróttamönnum sínum góðs gengis á þessu tímabili. Þeir íþróttamenn sem brjóta þessa reglu eiga á hættu að fá refsingu og í versta falli gætu þeir missti verðlaunapeninga sína. Það er þó líklegast að þeir fái áminningu, í það minnsta fyrir fyrsta brot. Ólympíunefndir í hverju landi bera ábyrgðina á því að fylgja þessu eftir en Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt sínu íþróttafólki fyrir því sem má og má ekki á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefst í næstu viku.BBC skoðaði þessar reglur í sambandi við breska íþróttafólkið og birtir meðal annars lista yfir þau orð sem íþróttafólkið má ekki nota. Þetta eru ensku orðin: 2016, Rio/Rio de Janeiro, Gold, Silver, Bronze, Medal, Effort, Performance, Challenge, Summer, Games, Sponsors, Victory og Olympian auk orðanna Olympic, Olympics, Olympic Games, Olympiad, Olympiads og mottó Ólympíuleikanna "Citius - Altius - Fortius" eða hærra, hraðari, sterkari.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira