„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 16:18 Forsetahjónin ásamt grænlensku sundbörnunum. Mynd/Hrafn Jökulsson Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er ekki sú eina sem hefur gert grín í Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, því forsetafrúin Eliza Reid gerði nákvæmlega sama grín í opinberri móttöku á Bessastöðum 5. september síðastliðinn. Þann dag tóku forsetahjónin á móti ellefu ára gömlum börnum frá austur Grænlandi sem komu hingað til lands til að læra að synda og kynnast íslensku samfélagi. Var sú heimsókn barnanna á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, og skákfélagsins Hróksins. „Það var bara létt og skemmtilegt stemning eins og ég held að sé jafnan á Bessastöðum hjá þessum hjónum,“ segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, sem tók meðfylgjandi mynd.Hann deildi henni á Facebook í dag til að sýna fram á að Ásta Guðrún hefði kannski ekki farið langt yfir strikið þegar hún setti svokölluð kanínueyru á forsetann við myndatöku á Bessastöðum í gær.Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir á Bessastöðum í gær.Mynd/Andrés Ingi Jónsson„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku. Ég trúi ekki öðru en að þjóðin finni sér einhver verðugri mál að rífast um en glens á Bessastöðum,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Ásta Guðrún hefur verið gagnrýnd af fjölmörgum fyrir þetta uppátæki en hún greindi frá því í samtali við Vísi fyrr í dag að myndin hefði verið sviðsett og Guðni hefði tekið þátt í gríninu. Tengdar fréttir Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er ekki sú eina sem hefur gert grín í Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, því forsetafrúin Eliza Reid gerði nákvæmlega sama grín í opinberri móttöku á Bessastöðum 5. september síðastliðinn. Þann dag tóku forsetahjónin á móti ellefu ára gömlum börnum frá austur Grænlandi sem komu hingað til lands til að læra að synda og kynnast íslensku samfélagi. Var sú heimsókn barnanna á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, og skákfélagsins Hróksins. „Það var bara létt og skemmtilegt stemning eins og ég held að sé jafnan á Bessastöðum hjá þessum hjónum,“ segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, sem tók meðfylgjandi mynd.Hann deildi henni á Facebook í dag til að sýna fram á að Ásta Guðrún hefði kannski ekki farið langt yfir strikið þegar hún setti svokölluð kanínueyru á forsetann við myndatöku á Bessastöðum í gær.Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir á Bessastöðum í gær.Mynd/Andrés Ingi Jónsson„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku. Ég trúi ekki öðru en að þjóðin finni sér einhver verðugri mál að rífast um en glens á Bessastöðum,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Ásta Guðrún hefur verið gagnrýnd af fjölmörgum fyrir þetta uppátæki en hún greindi frá því í samtali við Vísi fyrr í dag að myndin hefði verið sviðsett og Guðni hefði tekið þátt í gríninu.
Tengdar fréttir Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06
Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34