Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour