Frikki Dór fór á kostum í Ísland Got Talent og frumflutti brot úr nýju lagi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2016 10:30 Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. Úrslitaþátturinn verður þann 3. apríl og eru komin sex frábær áfram. Þau atriði berjast um tíu milljónir króna. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson kom fram í þættinum í gær og fór þar á kostum. Hann frumflutti meðal annars nýtt lag og gerði það einstaklega vel. Lagið er sem endranær samið með félögum og samverkamönnum Friðriks Dórs, upptökuteyminu Stop Wait Go en það mynda Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. „Sko ég var ekki búinn að nefna það þegar ég mætti í þáttinn í gær en Dr. Gunni lagði til að það héti „Dönsum (eins og hálfvitar)“ og ég held að ég fylgi bara hans ráðum í þessu, enda Dr. í tónlistarfræðunum,“ segir Frikki í samtali við Vísi. Lagið er ekki fullunnið og kemur út í heild sinni á næstum dögum. Flutningur hans fór vel áhorfendaskarann og má sjá hann hér að neðan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00 Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15 Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41 Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Sjá meira
Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. Úrslitaþátturinn verður þann 3. apríl og eru komin sex frábær áfram. Þau atriði berjast um tíu milljónir króna. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson kom fram í þættinum í gær og fór þar á kostum. Hann frumflutti meðal annars nýtt lag og gerði það einstaklega vel. Lagið er sem endranær samið með félögum og samverkamönnum Friðriks Dórs, upptökuteyminu Stop Wait Go en það mynda Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. „Sko ég var ekki búinn að nefna það þegar ég mætti í þáttinn í gær en Dr. Gunni lagði til að það héti „Dönsum (eins og hálfvitar)“ og ég held að ég fylgi bara hans ráðum í þessu, enda Dr. í tónlistarfræðunum,“ segir Frikki í samtali við Vísi. Lagið er ekki fullunnið og kemur út í heild sinni á næstum dögum. Flutningur hans fór vel áhorfendaskarann og má sjá hann hér að neðan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00 Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15 Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41 Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Sjá meira
Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00
Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15
Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41
Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08