Hver elska ekki ostborgara? Sumir vilja kannski meina að hægt sé að fara yfir strikið þegar kemur að osti á borgaranum en Diaz er greinilega ekki á sama máli.
Hér að neðan má sjá ferlið, frá byrjun til enda og við erum að tala um mjög mikið magn af osti.