Hér fyrir neðan má sjá myndbönd og myndir frá veislu frá því í gær þar sem má meðal annars sjá þau vera að kyssast og vanga. Drake birti einnig mynd á Instagram síðu sinni af sér og J.Lo að kúra saman.
Það verður að koma í ljós hvort að þau séu að leika sér að fjölmiðlum eða hvort þetta sé í raun og veru alvöru ástarsamband. Rihanna virðist allavega trúa því að samband þeirra sé í alvöru þar sem hún er ekki lengur að fylgja Jennifer á Instagram í kjölfar viðburða seinustu viku.