Körfubolti

Fjölnir spilar um sæti í úrvalsdeild

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Fjölnismenn fagna.
Fjölnismenn fagna. mynd/gunnar jónatansson
Fjölnir úr Grafarvogi mun leika til úrslita um sæti í Dominos-deild karla á næstu leiktíð.

Fjölnir kláraði einvígi sitt gegn ÍA á Akranesi í kvöld.

Fjölnismenn mæta Skallagrím eða Val í úrslitunum en þau lið þurfa að mætast í úrslitaleik.

Úrslit kvöldsins:

Skallagrímur-Valur 78-71 (21-21, 24-12, 20-22, 13-16)

Skallagrímur: Jean Rony Cadet 26/24 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Davíð Ásgeirsson 13/8 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 13, Hamid Dicko 6, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Kristófer Gíslason 3/5 fráköst, Þorsteinn Þórarinsson 2, Kristján Örn Ómarsson 2.

Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 16, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Leifur Steinn Arnason 6/9 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/6 fráköst, Högni Fjalarsson 6/4 fráköst, Illugi Steingrímsson 4/9 fráköst, Elías Orri Gíslason 1/5 fráköst.

Viðureign: 2-2

ÍA-Fjölnir 72-77 (11-18, 27-20, 13-21, 21-18)

ÍA: Sean Wesley Tate 28/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 11/11 fráköst, Fannar Freyr Helgason 9/6 fráköst, Áskell Jónsson 7, Erlendur Þór Ottesen 7/7 fráköst, Ómar Örn Helgason 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 4/4 fráköst.

Fjölnir: Róbert Sigurðsson 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Bergþór Ægir Ríkharðsson 14, Árni Elmar Hrafnsson 12, Collin Anthony Pryor 11/15 fráköst/6 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 7, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Sindri Már Kárason 4/4 fráköst, Egill Egilsson 3.

Viðureign: 1-3




Fleiri fréttir

Sjá meira


×