Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur Stefán Árni Pálsson skrifar 25. maí 2016 14:30 Skemmtileg umræða um strákana. vísir „Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. Heimildarmynd fjölmiðlamannsins um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu og leið þess á Evrópumeistaramótið í sumar verður frumsýnd á föstudagskvöldið 3. júní og er mikil eftirvænting fyrir myndinni. Strákarnir spurðu Sölva nokkrar skemmtilegar spurningar um strákana í hópnum og til að mynda fékk hann þá spurningu hver væri skemmtilegastur í landsliðinu?„Það er rosalegt smekksatriði hvað hverjum finnst skemmtilegt en mér finnst Ragnar Sigurðsson algjör snillingur. Bæði í viðtölum og persónulega, þá er þetta þvílíkur meistari. Hann er bara svo ógeðslega einlægur og kann ekki að vera með einhvern rétttrúnað og segja hlutina eitthvað öðruvísi en þeir eru.“Hver er leiðtoginn í hópnum? „Fyrst þegar ég kom inn þá fékk ég strax þá tilfinningu að Gunnleifur [Gunnleifsson] væri mikill leiðtogi. Hann var alltaf gæinn sem tók vel á móti nýliðum, hann fattaði mjög vel að það væri hans hlutverk að taka vel á móti nýju stráknum og láta þeim líða vel. Síðan er klárlega Aron Einar líka leiðtoginn í hópnum.“Hver er klárasti leikmaður liðsins? „Ólafur Ingi Skúlason er helvíti klár, hann er svona sá fyrsti sem kemur upp í hugann. Alfreð Finnbogason er klárlega líka mjög klár.“Hver er fyndnasti leikmaðurinn? Húmoristinn í hópnum. „Gunnleifur er fyndnastur af þeim sem voru í hópnum í undankeppninni.“Hver er verst klæddi leikmaður íslenska landsliðsins? „Ég á erfitt með að svara þessu þar sem ég sá þá eiginlega alltaf bara í íþróttagallanum. En Rúrik [Gíslason] er klárlega sá sem er best klæddur“Hver á flottasta úrið? „Kolbeinn og Gylfi eru klárlega með mjög góð úr.“Besti tengdasonurinn? „Emil Hallfreðsson er ábyggilega fín tengdasonur, mjög traustur náungi.“Hver er ríkasti maðurinn í liðinu? „Það hlýtur að vera Eiður eða Gylfi Þór.“Hver er svona mesti Íslendingurinn í liðinu? „Það er klárlega Aron Einar. Hann er mikill Akureyringur og rosalegur Íslendingur. Ég held að fólk sem elst upp á landsbyggðinni sé með meiri þjóðerniskennd.“Hver er best vaxni maðurinn í liðinu? „Rúrik.“ Landslið okkar Íslendinga mun taka þátt á EM í Frakklandi í sumar og er þetta í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands tekur þátt á stórmóti í knattspyrnu. Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ en hér að neðan má hlusta á allt spjallið við Sölva. Hér að neðan má síðan sjá stiklu úr myndinni: Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
„Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. Heimildarmynd fjölmiðlamannsins um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu og leið þess á Evrópumeistaramótið í sumar verður frumsýnd á föstudagskvöldið 3. júní og er mikil eftirvænting fyrir myndinni. Strákarnir spurðu Sölva nokkrar skemmtilegar spurningar um strákana í hópnum og til að mynda fékk hann þá spurningu hver væri skemmtilegastur í landsliðinu?„Það er rosalegt smekksatriði hvað hverjum finnst skemmtilegt en mér finnst Ragnar Sigurðsson algjör snillingur. Bæði í viðtölum og persónulega, þá er þetta þvílíkur meistari. Hann er bara svo ógeðslega einlægur og kann ekki að vera með einhvern rétttrúnað og segja hlutina eitthvað öðruvísi en þeir eru.“Hver er leiðtoginn í hópnum? „Fyrst þegar ég kom inn þá fékk ég strax þá tilfinningu að Gunnleifur [Gunnleifsson] væri mikill leiðtogi. Hann var alltaf gæinn sem tók vel á móti nýliðum, hann fattaði mjög vel að það væri hans hlutverk að taka vel á móti nýju stráknum og láta þeim líða vel. Síðan er klárlega Aron Einar líka leiðtoginn í hópnum.“Hver er klárasti leikmaður liðsins? „Ólafur Ingi Skúlason er helvíti klár, hann er svona sá fyrsti sem kemur upp í hugann. Alfreð Finnbogason er klárlega líka mjög klár.“Hver er fyndnasti leikmaðurinn? Húmoristinn í hópnum. „Gunnleifur er fyndnastur af þeim sem voru í hópnum í undankeppninni.“Hver er verst klæddi leikmaður íslenska landsliðsins? „Ég á erfitt með að svara þessu þar sem ég sá þá eiginlega alltaf bara í íþróttagallanum. En Rúrik [Gíslason] er klárlega sá sem er best klæddur“Hver á flottasta úrið? „Kolbeinn og Gylfi eru klárlega með mjög góð úr.“Besti tengdasonurinn? „Emil Hallfreðsson er ábyggilega fín tengdasonur, mjög traustur náungi.“Hver er ríkasti maðurinn í liðinu? „Það hlýtur að vera Eiður eða Gylfi Þór.“Hver er svona mesti Íslendingurinn í liðinu? „Það er klárlega Aron Einar. Hann er mikill Akureyringur og rosalegur Íslendingur. Ég held að fólk sem elst upp á landsbyggðinni sé með meiri þjóðerniskennd.“Hver er best vaxni maðurinn í liðinu? „Rúrik.“ Landslið okkar Íslendinga mun taka þátt á EM í Frakklandi í sumar og er þetta í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands tekur þátt á stórmóti í knattspyrnu. Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ en hér að neðan má hlusta á allt spjallið við Sölva. Hér að neðan má síðan sjá stiklu úr myndinni:
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp