Dýfingarlaugin í Ríó varð græn | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2016 11:30 Hér má sjá litamuninn á laugunum. Grínast var með hvort Shrek hefði baðað sig í dýfingarlauginni. vísir/getty „Ég hef aldrei dýft mér í neitt þessu líkt,“ sagði dýfingarkonan Tonia Couch eftir að dýfingarlaugin í Ríó varð einhverra hluta vegna græn. Fyrir leikana var talað um að allt vatn í Ríó væri það mengað að það væri hreinlega hættulegt heilsunni að fara í sturtu. Eftir því hefur verið tekið hversu hreint vatnið í sundlaugum leikanna hefur verið en það breyttist í gær. Þá varð dýfingarlaugin allt í einu græn. Ekkert sérstaklega aðlaðandi en laugin var eðlileg degi áður. Laugin við hliðina var aftur á móti mjög eðlileg eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Skipuleggjendur leikanna áttu engin svör við því af hverju vatnið væri grænt en sögðu að verið væri að rannsaka málið. Þeir sögðu þó að vatnið væri ekki hættulegt.Þessi þurfti ekki að bjarga neinum úr græna vatninu.vísir/gettyHuggulegt.vísir/gettyMá bjóða einhverjum að dýfa sér ofan í? Grænt en hættulaust segja Brassarnir.vísir/gettyvísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
„Ég hef aldrei dýft mér í neitt þessu líkt,“ sagði dýfingarkonan Tonia Couch eftir að dýfingarlaugin í Ríó varð einhverra hluta vegna græn. Fyrir leikana var talað um að allt vatn í Ríó væri það mengað að það væri hreinlega hættulegt heilsunni að fara í sturtu. Eftir því hefur verið tekið hversu hreint vatnið í sundlaugum leikanna hefur verið en það breyttist í gær. Þá varð dýfingarlaugin allt í einu græn. Ekkert sérstaklega aðlaðandi en laugin var eðlileg degi áður. Laugin við hliðina var aftur á móti mjög eðlileg eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Skipuleggjendur leikanna áttu engin svör við því af hverju vatnið væri grænt en sögðu að verið væri að rannsaka málið. Þeir sögðu þó að vatnið væri ekki hættulegt.Þessi þurfti ekki að bjarga neinum úr græna vatninu.vísir/gettyHuggulegt.vísir/gettyMá bjóða einhverjum að dýfa sér ofan í? Grænt en hættulaust segja Brassarnir.vísir/gettyvísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira