„Ef ég er að hlaupa, þá byrja ég að hlaupa í takt við lagið,“ segir Valdimar í myndbandi sem Íslandsbanki deilir á Facebook. Þar ræðir hann við Sölku Sól Eyfeld um hvaða tónlist sé best að hreyfa sig við.
Nú er hægt að sjá þá playlista sem Valdimar er að vinna með í ræktinni og má hlusta á þá hér að neðan.
Rólegi listinn - upphitunGóð mússík og allir léttir. Tilvalin tækifæristónlist fyrir labb, rölt og skokk af léttara tagi