Conor lofar að koma fram hefndum gegn Nate Diaz | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2016 11:00 Þetta verður áhugaverður bardagi. mynd/skjáskot Íslandsvinurinn og vélbyssukafturinn Conor McGregor snýr aftur í búrið 20. ágúst þegar hann mætir Nate Diaz öðru sinni í veltivigtarbardaga á UFC 202 bardagakvöldinu í Las Vegas. Eftir sjö sigra í röð í UFC þurfti Conor að játa sig sigraðan gegn Diaz þegar þeir börðust í mars en Bandaríkjamaðurinn tók Írann ansi illa. Hann var gestur Conans O'Brien í gærkvöldi og fékk skilaboð frá Conor. „Sæll, Conan. Afsakaðu að ég komst ekki í þáttinn í þessari viku en sem gjöf til þín sendi ég Nate í staðinn,“ sagði Conor. „Ég vona bara að hann sé ekki á sviðinu í þessum heimska svarta bol sem hann er alltaf í. Strákurinn er búinn að vera í þessum sama bol í 20 ár.“ „Ég tek þennan bardaga mjög alvarlega og er því búinn að fljúga til Vegas mönnum til að æfa með mér sem eru háir og grannir eins og Nate. Strákurinn vann lottóið síðast. Ég veit það og hann veit það en 20. ágúst kem ég fram hefndum og ég hlakka til þess,“ sagði Conor McGregor. Írinn las leikinn rétt því Diaz var vissulega í uppáhaldsbolnum sínum en hann var ekki alveg á því að Conor myndi koma fram hefndum. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Íslandsvinurinn og vélbyssukafturinn Conor McGregor snýr aftur í búrið 20. ágúst þegar hann mætir Nate Diaz öðru sinni í veltivigtarbardaga á UFC 202 bardagakvöldinu í Las Vegas. Eftir sjö sigra í röð í UFC þurfti Conor að játa sig sigraðan gegn Diaz þegar þeir börðust í mars en Bandaríkjamaðurinn tók Írann ansi illa. Hann var gestur Conans O'Brien í gærkvöldi og fékk skilaboð frá Conor. „Sæll, Conan. Afsakaðu að ég komst ekki í þáttinn í þessari viku en sem gjöf til þín sendi ég Nate í staðinn,“ sagði Conor. „Ég vona bara að hann sé ekki á sviðinu í þessum heimska svarta bol sem hann er alltaf í. Strákurinn er búinn að vera í þessum sama bol í 20 ár.“ „Ég tek þennan bardaga mjög alvarlega og er því búinn að fljúga til Vegas mönnum til að æfa með mér sem eru háir og grannir eins og Nate. Strákurinn vann lottóið síðast. Ég veit það og hann veit það en 20. ágúst kem ég fram hefndum og ég hlakka til þess,“ sagði Conor McGregor. Írinn las leikinn rétt því Diaz var vissulega í uppáhaldsbolnum sínum en hann var ekki alveg á því að Conor myndi koma fram hefndum. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00