Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2016 08:00 Menn fá oft þung högg í hringnum. Myndin tengist fréttinni ekki. Vísir/Getty Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Kuba Moczyk var áhugaboxari og að þetta var hans fyrsti bardagi. Moczyk hafði verið í dái frá því á laugardaginn en lést í gær umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskyldan gaf hluta líffæra hans en hann var búin að vera í öndunarvél frá því að hann kom á sjúkrahúsið. Kuba Moczyk var að vinna bardagann samkvæmt mati þjálfara síns þegar Moczyk fékk höggið sem síðan dró hann til dauða. Sá sem sló hann niður var aðeins sautján ára gamall samkvæmt heimildum BBC. Leon Docwra, skipuleggjandi boxbardaga á svæðinu, bjóst aldrei við miklu af Kuba Moczyk og það var útaf einni ástæðu: Hann var með hjarta úr gulli. „Það var stórt skref fyrir hann að stíga inn í hringinn og allir voru svo stoltir af honum,“ sagði Leon Docwra. „Hann var aldrei að fara að verða meistaraboxari þótt að hann væri góður því hann var alltof góðhjartaður,“ sagði Leon Docwra. Atburðurinn fékk mikið á Leon Docwra en hann hefur nú bannað sonum sínum að boxa en þeir eru ellefu og sextán ára gamlir. Box Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Kuba Moczyk var áhugaboxari og að þetta var hans fyrsti bardagi. Moczyk hafði verið í dái frá því á laugardaginn en lést í gær umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskyldan gaf hluta líffæra hans en hann var búin að vera í öndunarvél frá því að hann kom á sjúkrahúsið. Kuba Moczyk var að vinna bardagann samkvæmt mati þjálfara síns þegar Moczyk fékk höggið sem síðan dró hann til dauða. Sá sem sló hann niður var aðeins sautján ára gamall samkvæmt heimildum BBC. Leon Docwra, skipuleggjandi boxbardaga á svæðinu, bjóst aldrei við miklu af Kuba Moczyk og það var útaf einni ástæðu: Hann var með hjarta úr gulli. „Það var stórt skref fyrir hann að stíga inn í hringinn og allir voru svo stoltir af honum,“ sagði Leon Docwra. „Hann var aldrei að fara að verða meistaraboxari þótt að hann væri góður því hann var alltof góðhjartaður,“ sagði Leon Docwra. Atburðurinn fékk mikið á Leon Docwra en hann hefur nú bannað sonum sínum að boxa en þeir eru ellefu og sextán ára gamlir.
Box Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira