Roger Federer í “retro” Mercedes auglýsingu Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 13:30 Federer tekur sig vel út á gærunni. Svissneski tennisleikarinn Roger Federer er enn einn sá besti í heiminum í dag þó svo hann hafi verið lengi að. Honum er greinilega fleira til lista lagt en leika frábæran tennis. Hér sést hann í bráðskemmtilegu kynningarmyndbandi sem vitnar í fortíðina. Federer ferðast þarna einmitt um hin ýmsu tískuskeið síðustu og þessarar aldar og gerir það með stæl. Hann leikur þar tennisgoðsagnirnar Rod Laver, John McEnroe, Andre Agassi og Björn Borg og svo á endanum sjálfan sig. Kynningarmyndbandið er gert vegna tilkomu nýrrar kynslóðar Mercedes Benz SL sportbílsins og í því er lögð áhersla á að bæði bíllinn og Federer eru tímalausar gosagnir. Mercedes Benz SL af nýjustu kynslóð má nú fá í 367 til 630 hestafla útgáfum og sú aflmesta að sjálfsögðu frá AMG deild Mercedes Benz. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent
Svissneski tennisleikarinn Roger Federer er enn einn sá besti í heiminum í dag þó svo hann hafi verið lengi að. Honum er greinilega fleira til lista lagt en leika frábæran tennis. Hér sést hann í bráðskemmtilegu kynningarmyndbandi sem vitnar í fortíðina. Federer ferðast þarna einmitt um hin ýmsu tískuskeið síðustu og þessarar aldar og gerir það með stæl. Hann leikur þar tennisgoðsagnirnar Rod Laver, John McEnroe, Andre Agassi og Björn Borg og svo á endanum sjálfan sig. Kynningarmyndbandið er gert vegna tilkomu nýrrar kynslóðar Mercedes Benz SL sportbílsins og í því er lögð áhersla á að bæði bíllinn og Federer eru tímalausar gosagnir. Mercedes Benz SL af nýjustu kynslóð má nú fá í 367 til 630 hestafla útgáfum og sú aflmesta að sjálfsögðu frá AMG deild Mercedes Benz.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent